Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hefur góða tilfinningu fyrir næstu dögum

„Mér finnst útlitið vera fínt hjá okkur. Mér líður að minnsta kosti þannig þótt aðstæður séu ekki eins og best er á kosið vegna ástandsins sökum covid,“ sagði Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handknattleik og stórskytta hjá þýska liðinu...

Tóku rútuferð fram yfir flugferð

Leikmenn landsliðs Litáen vildu fremur sitja í langferðabíl í 15 stundir en að fara með flugvél að heiman og til Kosice í Slóvakíu þar sem þeir taka þátt í Evrópumeistaramótinu handknattleik sem hefst á morgun.Var þetta gert til þess...

Gott að vakna við að sólin skein inn um gluggann

„Það er alltaf og gott að skipta um umhverfi og ekki var það verra að vakna við sólin að sólin skein inn um gluggann á herberginu. En fyrst og fremst er fínt að vera mættur á leikstað. Við erum...

Svartfellingar sendir í sóttkví fjarri öðrum liðum

Landslið Svartfellinga býr ekki á sama hóteli og hreinlega ekki í sömu borg og önnur landslið sem leika í A-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla. Með Svartfellingum í riðli verða landslið Slóveníu og Norður Makedóníu auk heimsmeistara Dana.Vegna smita í...
- Auglýsing-

Þekkt nöfn vantar í leikmannahóp Portúgal

Portúgalska landsliðið sem mætir til leiks á Evrópumeistaramótinu verður ekki eins sterkt og stundum áður. Það virðist ljóst af þeim leikmannahópi sem handknattleikssamband Portúgals tilkynnti til mótsins í gærkvöld. Á listann vantar nokkur þekkt nöfn. Íslenska landsliðið mætir portúgalska...

Myndir: Fyrsta æfing í Búdapest er að baki

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í fyrsta sinn í morgun eftir að það kom til Búdapest í Ungverjalandi í gær. Æfingin fór fram í Vasas SC æfingahöll B-riðils en ekki í keppnishöllinni þar sem leikir liðsins fara fram....

Fimm Íslandsvinir með Litáum

Fjórir leikmenn sem annað hvort leika nú með íslenskum félagsliðum eða hafa leikið hér á landi eru í landsliðshópi Litáa sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék landsliðsþjálfari Litáa, Mindauskas Andriuska, með ÍBV um skeið í...

Dagskráin: Grótta til Eyja og leikið að nýju í Garðabæ

Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik en keppni í deildinni hófst fyrir síðustu helgi og nú komin á fullan skrið eftir jólaleyfi. Grótta sækir ungmennalið ÍBV heim í kvöld. Grótta ætlar að freista þess að...
- Auglýsing-

Þórsarar styrkja lið sitt

Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru þegar keppni hefst á nýjan leik í Grill66-deild karla á næstu dögum. Samið hefur verið við Króatann Josip Kezic.Kezic er 31 árs gamall. Hann semur við Þór...

Molakaffi: Fleiri smit, Kolstad, Wanne, Svartfellingar

Fleiri smit hafa gert vart við sig í leikmannahópi hollenska landsliðsins í handknattleik sem verður með íslenska landsliðsinu í riðli á EM í handknattleik. Í gær var sagt frá að Florent Bourget hafi smitast. Erlingur Richardsson er þjálfari hollenska...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16816 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -