- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dregið í 16-liða úrslit bikarsins á miðvikudag

Til stendur að draga í Poweradebikarkeppni HSÍ á miðvikudaginn, eftir því fram kemur í tilkynningu í dag. Í Powerade bikar kvenna eru eftirfarandi lið í pottinum: Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK, ÍBV, KA/Þór, Selfoss, Stjarnan, Valur, Víkingur og ÍR. Íslandsmeistarar...

„Skuldir sambandsins eru gríðarlegar“

Jón Halldórsson formaður Handknattleikssambands Íslands segir fjárhagsstöðu sambandsins vera afar bága, m.a. vegna 130 milljóna kr taps á rekstrinum 2023 og 2024. Jón, sem hefur verið formaður HSÍ í fimm mánuði, segir í viðtali við Sýn/Vísir stöðuna vera grafalvarlega....

Þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með

„Vörnin hjálpaði mér í þessu. Það er einfaldlega þannig að þegar vörnin gengur vel þá fylgir markvarslan með,“ sagði Selfyssingurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson markvörður FH í stuttu viðtali við handbolta.is eftir að Jón Þorsteinn fór á kostum með FH...

Dagskráin: Átta leikir – þrjár deildir

Leikið verður í þremur deildum á Íslandsmótinu í handknattleik karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 12. september. Olísdeild karla, 2. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 18.30.KA-heimilið: KA - Haukar, kl. 19. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Grill 66-deild kvenna, 2. umferð:Safamýri:...
- Auglýsing-

Viktor Gísli fór vel af stað – erfitt hjá Kolstad í Póllandi

Viktor Gísli Hallgrímsson fór vel af stað með nýjum samherjum sínum í Barcelona í fyrsta leiknum í Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Barcelona lagði danska liðið GOG, sem Viktor Gísli varði markið hjá frá 2019 til 2022, 37:32, eftir að...

FH-ingar fóru illa með Valsmenn – Jón Þórarinn fór á kostum

FH-ingar fóru illa með Valsmenn í viðureign liðanna í N1-höllinni í kvöld og unnu afar öruggan sigur, 32:27, eftir að hafa verið hvað eftir annað með átta til 10 marka forskot í síðari hálfleik. Segja má að Valsliðið hafi...

Afturelding tyllti sér á toppinn – sneri við taflinu

Aftureldingarmenn tylltu sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á HK, 29:26, í 2.umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Ekki blés byrlega fyrir Mosfellingum framan af viðureigninni. Þeir voru fjórum mörkum undir,...

Frammistaðan var ekki nægilega góð hjá okkur

„Þetta var alla vega ekki nógu góður leikur af okkar hálfu. Við komum flatir til leiks og slakir varnarlega,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem mátti gera sér að góðu að hans menn töpuðu með fimm marka mun,...
- Auglýsing-

Svöruðum mjög vel fyrir síðasta leik

„Fyrri hálfleikur var virkilega góður hjá okkur. Við mættum klárir til leiks og svöruðum mjög vel fyrir síðasta leik,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH eftir sigur á Val, 32:27, í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld í 2. umferð Olísdeildar...

Kaflaskiptur leikur og skiptur hlutur í Skógarseli

ÍR-ingar og Selfyssingar skiptu með sér stigunum í Skógarseli í kvöld í upphafsleik 2. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Liðin áttu hvort sinn hálfleikinn og gátu síðan önglað í sigurinn í lokin en allt kom fyrir ekki. Boltinn var...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18207 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -