Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
Stoltur og ánægður að vera valinn
„Auðvitað er ég bara stoltur og ánægður að vera valinn,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður Nancy í Frakklandi og eini leikmaðurinn í 20-manna EM landsliðshópnum sem valinn var í gær sem hefur ekki leikið með A-landsliðinu. Elvar mun þar með...
Efst á baugi
Svíinn fær samningi sínum rift
Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka og þýska liðið Rhein-Neckar Löwen hafa komist að samkomulagi um að leysa Palicka undan samningi nú þegar. Samningur átti að gilda fram á mitt næsta ár.Ástæða þessa mun vera persónuleg og er ekki gefin upp...
Efst á baugi
Molakaffi: Alfreð, Wiencek, Johannessen, Saeveras, Petersson, Goluza
Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik tilkynnti í gær um val á 19 leikmönnum til undirbúnings og þátttöku á Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði. Talsverðar breytingar hafa orðið á liðinu frá Ólympíuleikunum sem fram fóru í sumar sem leið. Landsliðshópur...
Fréttir
Fóru áfram í átta liða úrslit eftir harðan slag
Gísli Þorgeir Kristjánsson var í stóru hlutverki hjá SC Magdeburg í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með fimm marka sigur á ASV Hamm-Westafalen, 31:26, á heimavelli 2. deildarliðsins.Gísli Þorgeir skoraði...
- Auglýsing-
Fréttir
Orri Freyr og félagar eru óstöðvandi
Ekkert lát er á sigurgöngu meistaraliðsins Elverum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Elverum öruggan sigur á botnliði Bergen, 30:23, en leikið var í Björgvin. Elverum hefur þar með fullt hús stiga, 32, eftir 16 leiki í...
Efst á baugi
Síðasta leikur ársins verður ekki sá síðasti
Leik ungmennaliðs Hauka og Kórdrengja í Grill66-deild karla sem fram átti að fara annað kvöld á Ásvöllum hefur verið frestað fram á nýtt ár. Viðureignin átti að vera sú síðasta í deildarkeppni meistaraflokks á Íslandsmótinu í handknattleik á þessu...
A-landslið karla
Fimm breytingar, fimm EM-nýliðar, níu frá EM2018, þrír frá 2010
Fimm af þeim 20 leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið til þátttöku á Evrópumótinu handknattleik í næsta mánuði voru ekki í hópnum sem tók þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið var í Kaíró í Egyptalandi í upphafi þessa...
A-landslið karla
Hefur lengi verið draumur
„Það var mjög ánægjulegt og ég var mjög glaður að fá þær fréttir að ég kæmi inn í hópinn. Þetta hefur verið draumur hjá mér síðan ég var mjög ungur að fara á stórmót með landsliðinu,“ sagði Orri Freyr...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Tveir stórmótanýliðar í EM-hópnum
Tveir leikmenn sem aldrei hafa leikið með íslenska landsliðinu á stórmóti voru valdir í 20 manna hópinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi og tilkynnti á blaðamannfundi í dag. Þeir eru Orri Freyr Þorkelsson, Elverum, og Elvar Ásgeirsson, Nancy.Aðeins...
A-landslið karla
Streymi – EM hópurinn tilkynntur
Klukkan 13 hefst blaðamannafundur Handknattleikssambands Íslands í höfuðstöðvum Arion banka. Á fundinum kynnir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, hvaða leikmenn hann hefur valið til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. janúar.Reikna má...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16845 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -