- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Minningar gleði frá sigurkvöldi

Laugardagskvöldið 22. janúar 2022 á eftir að verða íslensku handknattleiksáhugafólki minnistætt um langt skeið. Kvöldið sem strákarnir okkar sýndu Ólympíumeisturum Frakkar hvar Davíð keypti ölið í MVM Dome, íþróttahöllinni í Búdapest. Frakkar voru sem lömb í fangi strákanna okkar og...

Molakaffi: Díana Dögg, Andrea, Aron, Jakobsen, Alilovic, á Plogv Hansen

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í sex tilraunum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega fyrir Oldenburg á heimavelli í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27. Hún átti einnig fjórar stoðsendingar.  Zwickau var fjórum mörkum...

Berserkir hafa síður en svo gefist upp

Þrátt fyrir talsvert mótlæti og tap í níu fyrstu leikjum sínum í deildinni sýndu og sönnuðu nýliðar Berserkja í dag að þeir láta ekki deigan síga í keppninni í Grill66-deild karla í handknattleik. Í tíunda leik sínum í deildinni...

Erla Rós fór á kostum og ÍBV sneri við taflinu

ÍBV átti magnaðan endasprett gegn Haukum á heimavelli í dag og unnu góðan sigur, 29:27, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Tuttugu mínútum fyrir leikslok benti margt til þess að Haukar færu með bæði stigin í farteskinu heim til sín...
- Auglýsing-

Forseti Íslands var radd- og orðlaus eftir sigurinn

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var raddlaus og nánast orðlaus, þegar hann sendi íslensku strákunum í landsliðinu kveðju á Facebook eftir sigurinn glæsilega í kvöld. „Þjóðhetjur, takk. Ég á ekki frekari orð. Förum alla leið,“ segir forseti m.a. í kveðju...

Myndskeið: Þegar Viktor Gísli lokaði í lokin

Viktor Gísli Hallgrímsson var einn þeirra sem átti stórbrotinn leik í kvöld þegar íslenska landsliðið vann það franska, 29:21, í annarri umferð milliriðlakeppni EM í handknattleik. Viktor Gísli kórónaði frammistöðu sína með því að verja vítakast frá Hugo Descat þegar...

Darri og Þráinn Orri kallaðir inn í EM-hópinn

Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson, leikmenn Hauka, er lagðir af stað til móts við íslenska landsliðið í handknattelik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Haukar greina frá þessu á samfélagssíðum sínum í kvöld og birta mynd af þeim félögum fyrir...

Myndasyrpa: Ísland – Frakkland, 29:21

Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á Frökkum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 29:21, í MVM Dome í Búdapest. Leikmenn létu áföll undanfarinna daga ekki slá sig út af laginu, þvert á móti virtust þeir hafa eflst...
- Auglýsing-

Það var að duga eða drepast

„Ég er bara alveg hreint orðlaus eftir þetta,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir átta marka magnaðan sigur íslenska landsliðsins í handknattleik á Frökkum í milliriðlakeppni EM í Búdapest, 29:21. „Það var markmiðið að...

Frakkar teknir í stórbrotna kennslustund

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lék einhvern sinn stórbrotnasta leik sem um getur í kvöld þegar það kjöldró Ólympíumeistara Frakka í annarri umferð milliriðlakeppninnar í handknattleik karla í MVM Dome í Búdapest í kvöld, lokatölur, 29:21. Ísland var með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18317 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -