- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Stórkostleg byrjun“

„Stórkostleg byrjun,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka sannfærandi sigur íslenska landsliðsins í handknattleik á Portúgal, 28:24, í fyrsta leik liðanna á EM í Búdapest í kvöld. Gísli Þorgeir fór hamförum í sóknarleiknum....

Mótið gat ekki byrjað betur

„Við keyrðum hressilega á þá í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var frábær, markvarslan góð og sóknarleikurinn léttur og leikandi þar sem við fengum færi í hverri sókn,“ sagði Elvar Örn Jónsson hress í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli...

Sannfærandi upphaf á EM – nú er að fylgja þessu eftir

Íslenska landsliðið fór afar vel af stað á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Portúgal, 28:24, eftir að hafa verið mest sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur verður á móti Hollendingum á...

Nú liggur fyrir hverjir glíma við Portúgala

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt hvaða 16 leikmönnum hann teflir fram í leiknum við Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst í MVM Dome í Búdapest klukkan 19.30. Fjórir leikmenn af 20 sem eru í landsliðshópnum...
- Auglýsing-

Myndir: Rífandi stemning í upphitun fyrir fyrsta leikinn

Rífandi stuð og stemning var á meðal fjölmargra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik karla sem komu saman snemma dags á veitingastaðnum Champs í Búdapest. Þar hófst upphitun fyrir stórleik kvöldsins, viðureign Íslands og Portúgal, á EM sem hefst klukkan...

Íþróttakeppni heimiluð áfram en áhorfendabann

Áfram verður heimilt að keppa í íþróttum eftir að hert verður á sóttvarnartakmörkunum í framhaldi af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í morgun. Áhorfendum verður með öllu óheimilt að koma á kappleiki á meðan nýjar reglur verða í gildi en þær eiga...

Aron er markahæstur í núverandi EM hóp

Aron Pálmarsson er sá leikmaður íslenska landsliðsins í dag sem hefur skorað flest mörk í lokakeppni Evrópmótsins. Hann tekur nú þátt í EM í sjöunda sinn og hefur alls skorað 111 mörk í 33 leikjum, jafn mörg mörk og...

22 ára gömul mynd er breytt

Fimmtánda Evrópumót karla í handknattleik hófst í gær og í dag stígur íslenska landsliðið á svið. Í tólfta sinn í röð er íslenska landsliðið á meðal þátttökuliða mótsins. Liðin voru 12 í lokakeppni EM þegar Ísland tók fyrst þátt...
- Auglýsing-

Erum mjög peppaðir

„Við höfum beðið í heilt ár eftir að standa okkur betur en við gerðum á síðasta stórmóti. Nú er stundin að renna upp og fyrsti leikur á EM er innan seilingar. Við viljum bæta fyrir síðasta mót og erum...

Molakaffi: Tvöfaldur fögnuður Söndru, staðfest, Anton, Jónas, Lazarov

Sandra Erlingsdóttir var markahæst þegar lið hennar EH Aalborg vann Vendsyssel með eins marks mun, 31:30, í hnífjöfnum og æsilega spennandi leik í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. 31:30. Sandra skoraði sjö mörk í leiknum,...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18330 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -