- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Wawrzykowska kvað Stjörnuna í kútinn

ÍBV sótti tvö góð stig í TM-höllina í dag þegar liðið sótti Stjörnuna heim í Olísdeild kvenna í handknattleik. Eyjaliðið fór með níu marka sigur, 33:24, í farteskinu úr Garðabæ eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum...

Myndskeið: Viktor Gísli með eina af 5 bestu vörslunum

Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina af fimm bestu markvörslum gærdagsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið með tilþrifum markvarða. Viktor Gísli varði frábærlega frá Gilberto Duarte eftir að sá síðarnefndi kom...

Ómar Ingi og Aron voru bestir hjá HBStatz

Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í handknattleik í sigurleiknum á móti Portúgal í gærkvöld, 28:24, samkvæmt niðurstöðu tölfræðiveitunnar HBStatz. Hvor um sig fékk 7,3 í einkunn sem reiknuð er eftir nokkrum þáttum í...

Myndasyrpa: Stórkostlegir íslenskir áhorfendur

Nokkuð hundruð Íslendingar eru í Búdapest þess dagana í þeim tilgangi að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu. Íslensku áhorfendurnir settu stórkostlegan svip á sigurleikinn á Portúgölum í gærkvöld, 28:24, í MVM...
- Auglýsing-

Dagskráin: Fimm leikir í þremur deildum

Vonir standa til þess að hægt verði að leika tvo leiki í Olísdeild kvenna í handknattleik. Því miður hefur kórónuveira sett strik í reikninginn upp á síðkastið. Af hennar sökum varð m.a. að slá á frest viðureign HK og...

Anton og Jónas eru á hraðferð til Bratislava

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson slá ekki slöku við frekar en fyrri daginn. Þessa stundina eru þeir á leið frá Kosice til Bratislava í Slóvakíu en fyrir dyrum stendur að þeir dæmi leiki í borginni annað hvort...

Molakaffi: Alfreð, Mandić, Eiður, Ágúst Elí, Green, Lindberg, Læsø, Niakate

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu Hvít-Rússa, 33:29, í fyrsta leik liðsins á EM karla í handknattleik í gær. Hvít-Rússar veittu harða mótspyrnu framan af og voru m.a. marki yfir í hálfleik, 19:18. Þýska liðið komst...

Myndaveisla: Ísland – Portúgal, 28:24

Íslenska landsliðið hóf keppni á EM í handknattleik karla í Búdapest í kvöld af miklum krafti með góðum sigri á landsliði Portúgals, 28:24, MVM Dome í Búdapest. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var með vakandi auga á leiknum frá upphafi til enda...
- Auglýsing-

„Stórkostleg byrjun“

„Stórkostleg byrjun,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka sannfærandi sigur íslenska landsliðsins í handknattleik á Portúgal, 28:24, í fyrsta leik liðanna á EM í Búdapest í kvöld. Gísli Þorgeir fór hamförum í sóknarleiknum....

Mótið gat ekki byrjað betur

„Við keyrðum hressilega á þá í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var frábær, markvarslan góð og sóknarleikurinn léttur og leikandi þar sem við fengum færi í hverri sókn,“ sagði Elvar Örn Jónsson hress í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18338 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -