Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Betra liðið tapaði

„Því miður þá tapaði betra liðið að þessu sinni. Við vorum einfaldlega mikið betra liðið í þessum leik frá upphafi til enda,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, þrátt fyrir þriggja marka tap, 27:24, fyrir Fram í lokaleika 4. umferðar...

Áfram má leika handbolta en án áhorfenda

Ekkert hlé verður gert á keppni á Íslandsmótinu í handknattleik þrátt fyrir að hert verði á samkomutakmörkunum frá og með morgundeginum, mánudaginn 5. okótóber. Íþróttaviðburðir með snertingum verða á meðal þeirra atriða sem háðir verða undantekningum samkvæmt reglugerð um...

Aron í liði umferðarinnar

Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona, er í liði 3. umferðar í Meistaradeildinni í handknattleik að mati sérfræðinga Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Aron fór á kostum þegar Barcelona vann Nantes, 35:27, í Frakklandi á fimmtudagskvöldið. Hann skorað sex mörk í sjö...

Fram vann botnslaginn

Fram vann ÍR í botnslag Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í kvöld í lokaleik 4. umferðar, 27:24. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni á leiktíðinni og er liðið nú komið með þrjú stig eins og Stjarnan í...
- Auglýsing-

HK vann stórsigur

HK vann stórsigur á Víkingi í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í upphafsleik 3. umferðar, 31:22. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var aldrei spenna í leiknum. HK var með átta marka forskot í hálfleik, 15:7,...

Fara vel af stað

Íslendingarnir hjá EHV Aue í þýsku 2. deildinni í handknattleik stimpluðu sig vel inn í dag þegar lið þeirra vann Rimpar Wölfe, 24:21, á heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar. Aue var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:8.Sveinbjörn...

Án erfiðleika á Akureyri

Bikarmeistarar ÍBV unnu öruggan sigur á Þór Akureyri í næst síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag, 34:27. ÍBV var með sex marka forskot í hálfleik, 16:10.ÍBV er þar með komið...

Sjötti sigur meistaranna

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold vann í dag sinn sjötta leik í dönsku úrvalsdeildinni þegar það lagði Skanderborg Håndbold, 29:26, á heimavelli. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins sem hefur ekki tapað leik í dönsku úrvalsdeildinni né í Meistaradeild Evrópu á...
- Auglýsing-

Molakaffi: Grétar Ari, engir áhorfendur og stórsigur

Grétar Ari Guðjónsson hefur ekki hafið æfingar af fullum krafti og tók þar af leiðandi ekki þátt í fyrsta leik Nice í frönsku B-deildinni í handknattleik á gærkvöld. Nice sótti þá Cherboug heim og tapaði naumlega, 30:29. Grétar Ari...

Leikið nyrðra og syðra – tendrað upp í grillinu

Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með tveimur hörkuleikjum í tveimur landshlutum. Til viðbótar þá verður tendrað upp í 3. umferð Grill 66-deildar karla þar sem keppni er ekki síður skemmtileg og spennandi en í Olísdeild karla.Fjörið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13629 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -