Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tveir á leiðinni í leikbann

Hinn ungi og stórefnilegi leikmaður Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann eftir að hafa fengið rautt spjald á síðustu sekúndum viðureignar Fram og Aftureldingar í annarri umferð Olísdeildar karla í Framhúsinu á síðasta fimmtudag....

Covid19 setur strik í reikninginn

Vaxandi útbreiðsla covid 19 setur sífellt oftar strik í reikninginn hjá handknattleiksliðum sem taka þátt í Evrópukeppninni.  Handknattleikssamband Evrópu hefur nú frestað eða fellt niður fjórar viðureignir sem fram áttu að fara í þessari viku.Í dag var  frestað...

„Þá er þetta loksins í höfn“

Nýliðar Þórs á Akureyri í Olísdeild karla í handknattleik hafa samið við Rúmenann Viorel Bosca um að leika með liðinu á keppnistímabilinu sem er nýhafið. Bosca er örvhent skytta, 22 ára gamall, 192 sentímetrar á hæð og...

Meistaradeild: Frábær tilþrif úr 2. umferð – myndskeið

Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik var leikin um nýliðna helgi. Að vanda var spenna í mörgum leikjanna og mikið um glæsileg tilþrif enda á ferðinni margar af fremstu handknattleikskonum heims. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman nokkra konfektmola...
- Auglýsing-

Hafa ekki bitið úr nálinni

Forráðamenn handknattleiksliðs Þórs á Akureyri hafa ekki bitið úr nálinni vegna samnings sem þeir gerðu, reyndar með fyrirvara, við serbnesku skyttuna Vuc Perovic í sumar. Samningur sem aldrei tók gildi vegna þess að á meðan beðið var eftir tilskildum...

Langar að ná úrslitakeppninni

„Endurhæfingin hefur gengið vel en það á enn eftir að líða nokkur  tími þangað til ég fer að æfa inn í handboltasal með liðinu,“ segir landsliðskonan í handknattleik, Andrea Jacobsen, þegar handbolti.is sló á þráðinn til að forvitnast um...

Molakaffi: Böðvar Páll, Íslendingar í Aue og fleiri

Handknattleiksmaðurinn Böðvar Páll Ásgeirsson leikur ekki með Aftureldingu í Olísdeildinni á leiktíðinni. Hann leggur nú stund á meistaranám í hagfræði í Kaupmannahöfn. Þess utan þá fór Böðvar Páll í aðgerð á vinstri öxl í maí eftir að hafa farið...

Óvæntur sigur hjá Ágústi

Hafnfirðingurinn Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik í marki KIF Kolding í kvöld þegar liðið varð fyrst til þess að leggja Svein Jóhannsson og samherja í SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á leiktíðinni. Loktölur, 31:29, en leikið...
- Auglýsing-

Cots hefur farið á kostum

FH-ingurinn Britney Cots hefur farið á kostum í tveimur fyrstu leikjunum í Olísdeildinni og er markahæst í deildinni um þessar mundir. Cots hefur í tvígang skorað 11 mörk í leik, fyrst gegn Val í Origohöllinni og síðan á móti...

Besti varnarmaður Noregs er Íslendingur

Handknattleiksmaðurinn Óskar Ólafsson, leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Drammen, er ekki ýkja þekktur hér á landi þótt hann hafi gert það gott hjá norska liðinu um nokkurra ára skeið. Ástæða þess er m.a. sú að Óskar hefur búið í Noregi frá...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13651 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -