A-landslið karla
Portúgal – Ísland, valdir kaflar – myndskeið
Handknattleikssamband Portúgal deilir á Facebook-síðu sinni í dag myndskeiði með völdum köflum úr leiknum við Ísland í undankeppni EM í Porto í gærkvöld. Portúgalska landsliðið vann leikinn, 26:24. Myndskeiðið er um þrjár mínútur og þar má sjá margt af...
A-landslið karla
Selfyssingurinn stóð upp úr
Elvar Örn Jónsson skaraði framúr öðrum leikmönnum íslenska landsliðsins í tapleiknum við Portúgal ytra í gærkvöld í undankeppni EM samkvæmt samantekt HBStatz tölfræðisíðunni.Selfyssingurinn fékk 8,0 í einkunn þegar frammistaða hans í vörn og sókn er lögð saman. Bjarki Már...
Efst á baugi
Tímabilið er á enda hjá Örnu Sif
Landsliðskonan og lykilleikmaður Vals, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki meira með Hlíðarendaliðinu á þessari leiktíð vegna þess að hún er barnshafandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Vals.Fjarvera Örnu verður mikill missir fyrir Valsliðið enda ein reyndasta...
A-landslið karla
Skoraði fyrsta markið fyrir landsliðið
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið í handknattleik í leiknum við Portúgal í Porto í gærkvöld en um var að ræða hans 19. A-landsleik.Viktor Gísli skoraði markið eftir 25 mínútur og 40 sekúndur í leiknum....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Eyjamenn þétta raðirnar
Kvennalið ÍBV í handknattleik hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Olísdeild kvenna, hvenær sem tækifæri gefst til þess að hefja keppni á nýjan leik. Lina Cardell hefur skrifað undir samning um að leika með liði ÍBV út leiktíðina. Þetta...
A-landslið karla
HM: Elvar Örn Jónsson
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Fréttir
Molakaffi: Syrtir í álinn, Toft fjarri góðu gamni, frestað, Danyi og Kurtovic kveðja
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Steinunn Hansdóttir og samherjar í Vendsyssel töpuðu í gærkvöld fyrir Nyköbing í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 32:24, á útivelli. Elín Jóna varði fjögur skot, þar af eitt vítakast, í marki Vendsyssel þann tíma sem hún var...
A-landslið karla
Hlakkar til að komast í matinn hjá kallinum á Grand hótel
„Ég nýtti tækifæri mitt vel, var með góð innkomu og flottar vörslur en það leiðinlega var að við náðum ekki stigunum tveimur sem voru í boði,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í samtali við handbolta.is eftir landsleikinn við Portúgal...
A-landslið karla
„Reyndi að taka þau færi sem gáfust“
„Mér fannst við eiga alveg jafna möguleika að þessu sinni. Ef við hefðum ekki farið illa með góð færi síðustu tíu mínúturnar hefði sigurinn alveg eins getað fallið okkur í skaut,“ sagði Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins við handbolta.is...
A-landslið karla
Svekktur að fá ekki annað eða bæði stigin
„Ég er svekktur að fara ekki með eitt eða tvö stig úr leiknum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir tveggja marka tap fyrir Portúgal, 26:24, í undankeppni EM í handknattleik í Porto í kvöld.„Það sem fór...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14866 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -