Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslendingar í eldlínunni þegar þau bestu mætast

Keppni hefst í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki í kvöld en um síðustu helgi var flautað til leiks í Meistaradeild kvenna eins og ítarlega hefur verið greint frá á handbolti.is. Þar með verða bestu handknattleikslið Evrópu komin á fulla ferð,...

Steinunn og Elín í landsliðinu

Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel tilkynnti í morgun að Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmenn liðsins, væru í íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem tilkynntur verður á næstunni.Til stendur að kvennalandsliðið komi saman til æfinga í kringum næstu mánaðarmót. Eftir...

Saknar ekki gamla hlutverksins

Handknattleiksmaðurinn Róbert Gunnarsson er einn þeirra sem stóð í stafni íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking fyrir 12 árum og bronsverðlaun á EM í Austurríki tveimur árum síðar. Ferill Róberts með landsliðinu stóð...

Stuðningsmenn á pappaspjöldum í Kiel

Þýska meistaraliðið THW Kiel fer nokkuð óhefðbundna leið til að afla sér tekna og fylla sætin í íþróttahöll sinni án þess að hleypa áhorfendum inn og freista þess um leið að skapa örlítla stemningu á leik við Nantes sem...
- Auglýsing-

Samherji Arons smitaður – þjálfarinn í sóttkví

Einn samherji Arons Pálmarssonar hjá spænska stórliðinu Barcelona er með covid19 og er kominn í einangrun. Faðir leikmannsins, sem er þjálfari Barcelona, verður eftir heima í fyrramálið þegar liðið heldur til Úkraínu þar sem það mætir Motor...

Leikmenn umferðarinnar og Halldór Harri

Strákarnir þættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fóru yfir 1.umferðina í Olísdeild kvenna og heyrðu hljóðið í Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara HK.Einnig voru valdir þeir leikmenn sem koma til greina sem BK...

Hef bara svo gaman af þessu

Sunna Jónsdóttir átti stórleik með ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við KA/Þór, 21:21, í Vestmannaeyjum í hörkuleik.Auk þess að skora fjögur mörk þá var hún með átta löglegar stöðvanir í...

Ísfirðingar þétta raðirnar

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði ætlar svo sannarlega ekki að gefa þumlung eftir þótt liðið verði nýliði í Grill 66-deild karla á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn. Harðarmenn hafa blásið til sóknar eftir langa fjarveru Vestfirðinga frá keppni í efstu...
- Auglýsing-

Valinn maður í hverju rúmi

Talsverð eftirvænting ríkir fyrir að keppni hefjist í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ekki síst vegna þriggja nýrra liða sem taka þátt. Um er að ræða Hörð á Ísafirði, Vængi Júpíters og Kríu sem hefur bækistöðvar á Seltjarnarnesi.Talsvert hefur...

Var eins og flugeldasýning

„Segja má að fyrri hálfleikur hafi verið líkastur flugeldasýningu,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, um fyrri hálfleikinn í sigurleiknum á Endingen í úrvalsdeildinni þar í landi um helgina. Alls var skorað 41 mark í hálfleiknum, þar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13640 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -