A-landslið karla
Mikið áfall að vera án Arons
„Það er mikið áfall fyrir okkur að Aron getur ekki verið með okkur í leikjunum fram undan við Portúgal og eins á HM. Hann er fyrirliði liðsins en fyrst og fremst frábær leikmaður jafnt í sókn sem vörn,“ sagði...
A-landslið karla
HM: Sögulegur árangur sem hitti þjóðina í hjartastað
Leikmenn voru reynslunni ríkari eftir HM 1958, sem fjallað var um hér á handbolti.is í gær. Íslenska landsliðið mætti tvíeflt til leiks á HM í Vestur-Þýskalandi þremur árum síðar þar sem unnið var afrek sem ekki var jafnað fyrr...
Efst á baugi
Annar í röð hjá Hildigunni
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen byrja árið á sömu nótum og því var lokið af þeirra hálfu, þ.e. með sigri. Leverkusen vann botnlið, Kuspfalz-Baren Ketsch, 24:21, á heimavelli síðarnefnda liðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik...
A-landslið karla
HM-undirbúningurinn er hafinn
Fyrsta æfing íslenska landsliðsins í handknattleik karla á þessu ári hófst klukkan 17 í dag í Víkinni eftir að allir þeir sem komnir voru til landsins í morgun, 17 að tölu auk þjálfara og starfsmanna, höfðu fengið neikvæða...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Aron úr leik og fer ekki á HM
Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM í Egyptalandi og heldur ekki í EM leikjunum við Portúgal sem framundan eru í vikunni. HSÍ staðfesti þetta í fréttatilkynningu fyrir stundu.Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið...
A-landslið karla
Skimun, sóttkví og fyrsta æfing síðdegis
Síðdegis í dag kemur íslenska landsliðið í handknattleik karla saman til fyrstu æfingar vegna undirbúnings vegna tveggja leikja við Portúgal í undankeppni EM 2022 og í framhaldinu þátttöku á HM í Egyptalandi.Landsliðsmenn, þjálfarar og starfsmenn fóru í skimun...
A-landslið karla
HM: Ævintýrið hófst í Magdeburg fyrir 63 árum
Ísland sendir lið til keppni á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Það verður í 21. sinn sem Ísland tekur þátt í HM en mótið sem fyrir höndum stendur verður það 27. sem haldið er. Handbolti.is ætlar á...
Efst á baugi
Á leið til stórliðs eftir brottrekstur hjá Rússum
Spænski handknattleiksþjálfarinn Ambros Martín, sem var látinn taka hatt sinn og staf og hjá rússneska kvennalandsliðinu áður en það hafði leikið sinn lokaleik á EM í síðasta mánuði er að öllum líkindum aftur á leiðinni til ungverska stórliðsins, Györi...
Efst á baugi
Molakaffi: Skakkaföll hjá Rússum, Austurríksmönnum og Króötum, Jensen flytur
Ljóst er að leikstjórnandinn þrautreyndi, Pavel Atman, verður ekki með Rússum á HM í handknattleik. Hann meiddist á mjöðm fyrir skömmu og nú hefur komið í ljós að Atman verður frá keppni í þrjá til fjóra mánuði af þessum...
Efst á baugi
Gille velur hugsanlega andstæðinga Íslands á HM
Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, hefur kallað saman æfingahóp fyrir HM í Egyptalandi og til tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Frakkar mæta Serbum í tvígang í undankeppninni, 5. og 9. janúar. Alls eru 20 leikmenn í hópnum hjá Gille...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14854 POSTS
0 COMMENTS