Efst á baugi
Rúnar heldur áfram
Rúnar Sigtryggsson heldur áfram að þjálfa þýska 2. deildarliðið EHV Aue á nýju ári. Hann staðfesti það við handbolta.is í dag. Rúnar tók tímabundið við þjálfun liðsins í byrjun desember vegna veikinda Stephen Swat aðalþjálfara liðsins. Swat veiktist...
Efst á baugi
Stórleikur þegar mestu máli skipti – myndskeið
Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019 hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, Niklas Landin, fór hamförum í gærkvöldi í marki Kiel þegar liðið vann Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir fremur rólegan fyrri hálfleik fór danski landsliðsmarkvörðurinn á kostum í síðari hálfleik. Handknattleikssamband...
Efst á baugi
Sögulegur sigur Jicha og Kiel
„Ég er í sjöunda himni með strákana og stoltur af félaginu eftir átta ár bið eftir sigri í Meistaradeildinni,“ sagði Filip Jicha þjálfari Kiel í gærkvöld eftir að hann stýrði liðinu til sigurs í Meistaradeildinni með fimm marka sigri...
Efst á baugi
Framlengir samning sinn í fæðingaorlofi
Handknattleikskonan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við HK þótt ljóst verði að hún leiki ekki með liðinu á ný fyrr en næsta haust. Valgerður er 28 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með HK allan sinn feril fyrir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Knorr til Ljónanna, íþróttahöll nefnd eftir forseta, miðasöluátak HM og Norðmenn
Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Juri Knorr, hefur samið við Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Knorr stendur á tvítugu og hefur undanfarin tvö ár leikið með GWD Minden eftir að hafa verið í ár þar á undan í herbúðum Barcelona...
Fréttir
Kiel fyrst liða til að vinna Barcelona í 15 mánuði
Kiel vann Barcelona með fimm marka mun, 33:28, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Þetta er í fjórða sinn sem Kiel vinnur Meistaradeildina og í fyrsta skipti frá 2012. Barcelona, sem ekki hafði...
Fréttir
Sara íþróttamaður ársins – Aron og Bjarki í þriðja og fimmta sæti
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu er íþróttamaður ársins 2020 hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Niðurstaða kjörsins var tilkynnt í kvöld í sjónvarpsútsendingu RÚV. Tveir handknattleiksmenn voru á meðal tíu efstu í kjörinu. Aron Pálmarsson, Barcelona, hafnaði í þriðja sæti...
Efst á baugi
Arnar Birkir og Sveinbjörn fóru á kostum
Arnar Birkir Hálfdánsson átti stórleik í kvöld fyrir EHV Aue og Sveinbjörn Pétursson stóð sig einnig afar vel í markinu þegar liðið gerði jafntefli við Hamm-Westfalen, 26:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Aue....
Fréttir
PSG fékk bronsið eftir átakalítinn leik
PSG vann Veszprém í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess-Aren í Köln í dag, 31:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Eins og stundum áður þá bar leikurinn merki vonbrigða...
Efst á baugi
Norðanmenn leggja til leikjum verði fækkað
Forsvarsemenn Þórs á Akureyri hafa sent Handknattleikssambandi Íslands tvær hugmyndir að lausn hvernig leika eigi það sem eftir er af Íslandsmótinu í handknattleik karla. Enn er óljóst hvenær heilbrigðisyfirvöld heimila að keppni hefjist á nýjan leik. Frá þessu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14851 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -