Efst á baugi
Ég er kannski ekki sama fallbyssan og áður
„Mér hefur gengið vel þótt liðinu hafi ekki vegnað eins vel og við viljum. Ég hef fengið mikla ábyrgð í liðinu og nýtt mér það til hins ýtrasta eins og undanfarin ár sem hefur skilað sér í því að...
Fréttir
EM: Skipt út eftir höfuðhögg
Gerð hefur verið ein breyting á franska landsliðinu í handknattleik fyrir leikinn við rússneska landsliðið í millriðlakeppni EM í dag. Markvörðurinn Cléopatre Darleux hlaut þungt höfuðhögg snemma í leik Frakklands og Spánar er hún fékk boltann í höfuðið eftir...
Fréttir
Ævintýraleg varsla hjá Daníel Frey – myndskeið
Daníel Freyr Andrésson, markvörður sænska úrvalsdeildarliðsins Guif, átti frábæran leik gegn Alingsås í gærkvöldi, ekki síst í fyrri hálfleik þegar hann fékk aðeins á sig fimm mörk. Ein varsla Daníels Freys var hreint ævintýraleg og sögð markvarsla ársins í...
Efst á baugi
Sautján ára leikmaður í bandaríska liðinu á HM
Robert Hedin, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í handknattleik karla hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að fara með á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Bandaríska landsliðinu var úthlutaður þátttökuréttur á HM af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, eftir að forkeppni...
- Auglýsing-
Fréttir
EM: Leikir á öðrum keppnisdegi í milliriðlum
Tveir leikir verða á dagskrá milliriðlakeppni EM kvenna í handkattleik í Danmörku í dag. Báðir í milliriðli eitt en leikir þess riðils fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Fyrri viðureign er sannkallaður stórleikur á...
Fréttir
Stórleikur Söru Daggar nægði ekki í nýju höllinni
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði fyrsta mark norska B-deildarliðsins Volda í nýju keppnishöllinni í sinni í bænum í gærkvöld þegar Volda mætti Gjerpen HK Skien í tíundu umferð deildarinnar sem var auk þess vígsluleikur íþróttahallarinnar sem er afar glæsileg....
Efst á baugi
Molakaffi: Dæmdu eina leikinn, fleiri veikir og hættir, vongóður Norðmaður
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leik Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Elverum í Noregi í gærkvöld. Flensburg vann leikinn með eins marks mun, 30:29, og komst upp að hlið Vive Kielce í efsta...
Fréttir
EM: Norðmenn kjöldrógu heimsmeistarana
Norska landsliðið undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, kjöldró heimsmeistara Hollendinga í fyrsta leik liðanna í millriðli á EM í handknattleik kvenna í kvöld. Lokatölur voru 32:25, en norska liðið slakaði verulega á klónni síðustu mínúturnar. Ríflega tíu mínútum fyrir...
Fréttir
Daníel Freyr sló Aron Dag og félaga út af laginu
Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti afar góðan leik á bak við sterka vörn Guif-liðsins í kvöld þegar Guif lagði Alingsås, 25:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðin mættust í Eskilstuna. Guif lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik...
Efst á baugi
Bjarki Már fór á kostum – óvænt tap Melsungen fyrir botnliðinu
Bjarki Már Elísson fór á kostum og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans, Lemgo, vann Nordhorn með sjö marka mun á heimavelli, 36:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Bjarki Már skoraði átta mörk, ekkert þeirra...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14748 POSTS
0 COMMENTS