Fréttir
EM: Glæsileg mörk og frábærar vörslur – myndskeið
Hér fyrir neðan er hægt að sjá fimm glæsilegustu mörk og fimm mögnuð tilþrif markvarða í leikjum gærdagsins á þriðja leikdegi EM kvenna í handknattleik í Danmörku. Frábær tilþrif.
Fréttir
Ein sú besta er úr leik á EM
Ein af öflugustu handknattleikskonum heims um þessar mundir, Andrea Lekić, er úr leik á EM í handknattleik. Hún meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Serba og Hollendinga í gærkvöld. Nú hefur verið staðfest að hásin á hægri fæti er...
Efst á baugi
Eftirvænting hjá Íslendingum – ný handboltahöll opnuð
„Við fáum nýja keppnishöll afhenta á morgun. Hún er ein sú glæsilegasta í Noregi og rúmar 2.400 manns í sæti auk þess sem öll aðstaða til æfinga er fyrsta flokks. Í raun verður um byltingu að ræða fyrir klúbbinn,“...
Fréttir
EM: Fjórir leikir á fjórða leikdegi
Fjórir leikir verða á dagskrá á EM kvenna í handknattleik í dag, sunnudaginn 6. desember, á fjórða leikdegi mótsins. Önnur umferð í A- og C-riðlum.Leikir dagsins í tímaröð:C-riðill: Serbía - Ungverjaland, 15 - sýndur á RÚV.A-riðill: Slóvenía - Frakkland,...
Fréttir
Aue krækti í stig – staða Bietigheim versnar
EHV Aue, með Íslendingana Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson markvörð, innanborðs náði loks að leika í gærkvöld í þýsku 2. deildinni í handknattleik en fá félög deildarinnar hafa orðið verr úti í kórónuveirunni en Aue. M.a. er þjálfari...
Efst á baugi
Molakaffi: Fjórtándi sigurinn, aftur með veiruna, markvörður og markverðir
Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í þremur skotum í gær þegar Barcelona vann Ademar León, 36:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Barcelona. Katalóníuliðið var 10 mörkum yfir að loknum fyrir hálfleik, 21:11. Mamadou...
Efst á baugi
Naumt tap í Berlín
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, og Arnar Freyr Arnarsson leikmaður liðsins, máttu bíta í það súra epli ásamt samherjum sínum að tapa fyrir Füchse Berlin, 32:30, í Berlín í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Melsungen var marki...
Efst á baugi
EM2020: Áföll og mótbyr herti Serbana – myndskeið
Eftir erfiða daga að undanförnu með sóttkví, einangrun og kórónuveiru í herbúðunum þá bitu Serbar hressilega frá sér í kvöld er þeir skelltu heimsmeisturum Hollendingar, 29:25, í lokaleik C-riðils. Serbar mættu miklu mótlæti í leiknum. Þeir lentu undir 16:9...
Fréttir
EM2020: Svíum dugði jafntefli
Svíar voru þeir þriðju til þess að tryggja sér sæti í milliriðlakeppni EM í handknattleik kvenna í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Spánverja, silfurlið HM, 23:23, í Herning í kvöld. Spánverjar geta enn þurft að bíta í það...
Fréttir
EM2020: Hægt og hljótt hjá Rússum
Rússar voru í basli með baráttuglaða Tékka en tókst að ná fram sigri, 24:22, í hægum og slökum leik í Jyske Bank Boxen í Herning í B-riðli. Um leið þá er rússneska landsliðið öruggt um sæti í milliriðlum. Tékkar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14759 POSTS
0 COMMENTS