- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn geldur fyrir fótboltann

Norska stórstjarnan Sandor Sagosen segir að íþróttalegt umhverfi sé á allt öðru og hærra stigi hjá þýska meistaraliðinu THW Kiel en franska meistaraliðinu PSG í París. „Hjá PSG geldur handboltinn fyrir að vera íþrótt númer tvö á eftir fótboltanum....

Fór út til að elta drauminn

„Ég hlakka mikið til að byrja að leika handbolta á nýjan leik eftir nærri sex mánaða hlé,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði í henni hljóðið þar sem hún var stödd í Zwickau í austurhluta Þýskalands. Eftir...

Fer aftur í bankann

Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsþjálfari karlalandsliðs Svíþjóðar og landsliðsmaður Íslands í handknattleik, hefur ekki verið mikið í fréttum síðustu mánuði. Hann gerði það gott með sænska landsliðið um nærri fjögurra ára skeið en tók í fyrrasumar við þýska stórliðinu Rhein-Neckar...

Langri bið lauk á Selfossi

Rúmir fimm mánuðir liðu frá því að Íslandsmótið í handknattleik fékk snubbóttan enda þar til næst var flautað til leiks í mótsleik í handbolta hér á landi þegar hið árlega Ragnarsmót var haldið á Selfossi eftir miðjan ágúst. Með...
- Auglýsing-

Launin lækka um helming

Það er kunnara en frá þurfi að segja að handknattleiksfélög um alla Evrópu hafa orðið fyrir þungum búsifjum eins og margir aðrir vegna covid19 farsóttarinnar. Mörg hafa átt í erfiðleikum með að standa skil á launum og öðrum greiðslum...

Hugar að leikslokum

Kiril Lazarov, einn fremsti handknattleiksmaður síðustu tveggja áratuga, segist reikna með að rifa seglin við lok þessarar leiktíðar, næsta vor. „Ég held að þetta sé að verða komið gott hjá mér,“ sagði Lazarov í samtali við króatíska fjölmiðilinn Vecernji...

Fastari skorður á U-liðum

Á ársþingi HSÍ í júní voru samþykktar nokkrar breytingar á skipan U-liðanna sem hafa verið aðsópsmikil í báðum Grill 66-deildunum undanfarin ár. Sitt hefur hverjum sýnst um skipan þessara liða þar sem innan ákveðinna marka hafa sterkir leikmenn úr...

Sterkir nýliðar í Grilldeild

Liðin sem leika í Grill 66-deild karla hafa safnað til sín leikmönnum í sumar. Þegar þetta er skrifað þá er ekki séð fyrir endann á öllum þeim breytingum þar sem hið nýja lið Kríu á Seltjarnarnesi hefur boðað frekari...
- Auglýsing-

Samtíningur frá Evrópu

Aron Pálmarsson og samherjar í spænska meistaraliðinu Barcelona unnu lið Benedorm, 38:18, í meistarakeppni Spánar í lok ágúst. Barcelona hafði mikla yfirburði í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna en ellefu marka munur var að loknum fyrri hálfleik,...

Nokkuð var um þjálfaraskipti

Það voru ekki aðeins leikmenn liðanna sem taka þátt í Íslandsmótinu sem skiptu um vettvang í sumar. Þjálfarar fluttust á milli liða hér innanlands. Sumir fluttust á milli liða í Olís-deild karla en einnig fluttust þjálfarar heim frá útlöndum....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14154 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -