Olís karla
Stjarnan – Selfoss, textalýsing
Stjarnan og Selfoss mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 20.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.phpÞetta verður fyrsti deildarleikurinn sem Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir hér á landi...
Efst á baugi
HK hársbreidd frá stigi gegn Fram
Fram vann nauman sigur á HK, 25:24, í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í 1.umferð deildarinnar í íþróttahúsi Fram í kvöld. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10, en sigurinn stóð tæpt í lokin þar sem...
Olís karla
KA – Fram, textalýsing
KA og Fram mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 19.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
Efst á baugi
Þægilegt hjá Stjörnunni
Stjarnan vann þægilegan sigur á nýliðum FH, 29:21, í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Heimaliðið var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi og lét nýliðana ekki þvælast mjög fyrir sér.Stjarnan var fjórum...
Efst á baugi
Fyrsti leikur Hauks
Haukur Þrastarson tók þátt í sínum fyrsta kappleik með pólska meistaraliðinu Vive Kilce í dag þegar liðið mætti Szczerin á heimavelli og vann öruggan 15 marka sigur, 37:22, í annarri umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Haukur skoraði ekki mark í...
Olís karla
Fram – HK, textalýsing
Fram og HK mætast í Olísdeild kvenna, 1. umferð, í Framhúsinu klukkan 18.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
Olís kvenna
Stjarnan – FH, textalýsing
Leikmenn Stjörnunnar og FH, sem er nýliði í Olísdeild kvenna, ríða á vaðið og leika upphafsleik deildarinnar að þessu sinni. Leikur liðanna hefst í TM-höllinni í Garðabæ klukkan 17.45.Hægt er fylgjast með stöðu- og textauppfærslu frá leiknum í...
Fréttir
Leikmenn KA kynna sig – myndband
KA leikur sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í kvöld þegar liðið tekur á móti Fram í KA-heimilinu klukkan 19.30 í Olísdeild karla . Handknattleiksdeildin hefur útbúið vandað og hressilegt myndband þar sem leikmenn kynna sig hver á fætur öðrum...
Efst á baugi
Dómarar og útsendingar
Ingvar Guðjónsson og Sigurjón Þórðarson verða í eldlínunni í TM-höllinni í kvöld þegar þeir dæma upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik á milli Stjörnunnar og FH. Þeir ætla að flauta til leiks klukkuan 17.45. Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, ...
Efst á baugi
Eftirvænting og breytingar
Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í kvöld með tveimur leikjum þar sem Stjarnan tekur á móti FH annarsvegar í TM-höllinni klukkan 17.45 og hinsvegar mætast þrefaldir meistarar Fram og HK í Framhúsinu klukkan 18.30. Óhætt er að...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14585 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -