- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fleiri í úrslitakeppni Olís-deildar

Sú breyting var m.a. samþykkt á ársþingi HSÍ í júní að fjölga liðum í úrslitakeppni í Olís-deild kvenna þannig að þátttökulið verði sex, í stað fjögurra liða. Liðin sem hafna í fyrsta og öðru sæti Olís-deildar í vor sitja...

Dáði Óla og landsliðið

Svartfellska stórskyttan Katarina Bulatovic segir Ólaf Stefánsson hafa verið eina af helstu fyrirmyndum sínum á handknattleiksferlinum sem lauk í vor. „Einnig var ég einlægur aðdáandi íslenska karlalandsliðsins,“ segir Bulatovic í samtali við heimsíðu Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í tilefni þess...

Fluttu á milli liða og landa

Hér fyrir neðan er listi yfir þá íslensku handknattleiksmenn  og þjálfara sem færðu sig á milli félagsliða í Evrópu. Eins eru á listanum nöfn þeirra sem ákváðu að breyta til og yfirgefa íslenska handboltann og reyna fyrir sér hjá...

Litháenferð ef covid19 leyfir

Eins og mál standa um þessar mundir eru mestar líkur á að leikirnir í riðili íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni heimsmeistaramótsins fari fram í Litháen fjórða, fimmta og sjötta desember. Margir varnaglar hafa þó verið slegnir m.a. vegna...
- Auglýsing-

Gestgjafar í annað sinn

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Eyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári.  Þá verða liðin 22 ár síðan Egyptar voru gestgjafara HM karla í fyrsta og eina skiptið til þess. Mótið þá þóttist takast vel...

Undankeppni EM ofan í HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur tvo leiki í undankeppni EM2022 aðeins örfáum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu, HM, í Egyptalandi 14. janúar á næsta ári. Samkvæmt leikjaskipulagi sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út er...

Breytt Baltic-deild

Baltic-deildarkeppnin verður með breyttu sniði á þessu keppnistímabili. Eingöngu félagslið frá Eystrasaltsríkjunum þremur taka þátt. Undanfarin ár hafa sterk lið frá Finnlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu spreytt sig í Baltic-keppninni en í sumar ákváðu þau að draga sig í hlé. ...

Keppt um nýja gripi

Keppt verður um nýja verðlaunagripi í Meistaradeild karla og kvenna í handknattleik á keppnistímabilinu sem senn hefst. Þykir við hæfi í upphafi nýs áratugar að leggja tíu ára gömlum styttum og taka upp nýjar með ferskari blæ um leið...
- Auglýsing-

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14748 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -