- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Miðar Eyjamanna runnu út eins og heitar lummur

Gríðarlegur áhugi er að meðal Vestmannaeyinga fyrir síðari leik Vals og ÍBV í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik, Olísdeildinni, sem fram fer í Origohöll Valsara á Hlíðarenda annð kvöld. Eyjafréttir greina frá að allir miðar í þeim hólfum sem...

Markadrottningin framlengir samning sinn

Markadrottning Olísdeildar kvenna á nýliðnu keppnistímabili, Ragnheiður Júlíusdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við Fram sem gildir fram til loka leiktíðinnar vorið 2024. Ragnheiður hefur leikið með Fram nánast frá blautu barnsbeini og árum saman verið máttarstólpi hins sterka...

Fimmtíu þúsund áhorfendur á leik á EM 2024

Þjóðverjar eru stórhuga þegar kemur að framkvæmd Evrópumóts karla í handknattleik eftir þrjú ár. Þeir opinberuðu leikstaði mótsins í morgun. Þá kom m.a. fram að til stendur að upphafsleikur mótsins verður háður á Merkur-Spiel-Arena knattspyrnuvellinum í Düsseldorf. Gert er...

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen verður um helgina

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti um næstu helgi, 12. – 13. júní. Að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefna félögin fjóra leikmenn af hvoru kyni...
- Auglýsing-

Molakaffi: Viggó, Alexander, Aron Rafn, Ekberg, Erevik

Viggó Kristjánsson skoraði þrjú mörk, öll úr vítaköstum, þegar lið hans Stuttgart tapaði fyrir Flensburg, 32:30, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Alexander Petersson skoraði ekki mark fyrir Flensburg að þessu sinni. Flensburg hefur þriggja...

Stórsigur hjá Donna í síðasta leik tímabilsins

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk í fjórum skotum í síðasta leik PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í kvöld. PAUC vann Créteil mjög örugglega á heimavelli með 11 marka mun, 33:22, og lauk keppni í fjórða sæti með...

Þarf að súpa seyðið

Annan leikinn í röð var Agnari Smára Jónssyni leikmanni Vals sýnt rauða spjaldið í kappleik í gærkvöld þegar Valsmenn sóttu leikmenn ÍBV heim í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Að þessu sinni verður hann að...

Formaðurinn treysti sér ekki til að fylgjast með

Erlingur Kristjánsson formaður kvennaráðs KA/Þórs í handbolta treysti sér ekki til þess að horfa á síðari úrslitaleik KA/Þórs og Vals í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik á síðasta sunnudag. Í viðtali við Akureyri.net, fréttamiðil allra Akureyringa, segist hann ekki...
- Auglýsing-

Þykir vænt um að vera hluti af þessum hóp

„Tímabilið var stórkostlegt hjá okkur og betra en flestir áttu von á. Að verða meistari í lokin var hreint magnað,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handknattleikskona hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, í samtali við handbolta.is. Koma Rutar til félagsins er að margra...

Hreinn úrslitaleikur framundan – vart á bætandi

Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold í handknattleik karla misstu vænlega stöðu niður í tap í annarri viðureign sinni við Bjerrginbro/Silkeborg um danska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld. Þar með verður ekki hjá því komist að liðin mætist í hreinum úrslitaleik...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18161 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -