Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukar er klárir í bátana fyrir leikinn við Izvidac

Haukar mætar bosníska meistaraliðinu HC Izvidac í kvöld í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Viðureigin fer fram í Sportska Dvorana í Ljubusk í Bonsíu og hefst klukkan 19. Vonir standa til þess að...

Við þurfum fullt hús á Hlíðarenda og alvöru frammistöðu

„Ég tel okkur eiga ágæta möguleika,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson hinn þrautreyndi þjálfari Íslandsmeistara Vals um væntanlega viðureign við slóvakíska lðið MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun. Viðureignin hefst...

Við getum og viljum vinna og komast úrslitaleikina

„Ég tel okkur eiga mjög góða möguleika,“ segir Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals um verkefnið sem Íslandsmeistararnir standa frammi fyrir á morgun, sunnudag, þegar Valur mætir slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í...

Dagskráin: Fer Þór rakleitt upp í Olísdeildina?

Síðasta umferð Grill 66-deildar karla verður leikin í dag. Eftirvænting er mikil meðal Þórsara á Akureyri fyrir leik dagsins sem fram fer í Íþróttahöllinni í bænum klukkan 16.15. Þór mætir HK2. Ef Þór nær a.m.k. öðru stigi úr leiknum...
- Auglýsing-

Molakaffi: Andri, Rúnar, Ýmir, Einar, Dagur, Grétar

Andri Már Rúnarsson lék afar vel með SC DHfK Leipzig og skoraði átta mörk, gaf eina stoðsendingu og var tvisvar vikið af leikvelli þegar lið hans tapaði fyrir Göppingen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld,...

Elvar og Ágúst skelltu GOG á heimavelli

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg náði að sýna margar sínar bestu hliðar í kvöld þegar það lagði næst efsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, GOG, 32:30, á heimavelli í 23. umferð deildarinnar í kvöld. Elvar Ásgeirsson skoraði þrjú síðustu mörk Ribe-Esbjerg og alls fjögur...

Tumi Steinn og Hannes Jón deildarmeistarar í Austurríki

Tumi Steinn Rúnarsson lék við hvern sinn fingur í kvöld þegar Alpla Hard tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Austurríki með sex marka sigri á West Wien, 34:28, á heimavelli. Hann skoraði átta mörk og gaf átta stoðsendingar. Lék Tumi Steinn...

Aldís Ásta og félagar eru í góðri stöðu

Deildarmeistarar Skara HF eru komnir með annan fótinn í undanúrslit í úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir annan sigur á Kristianstad HK, 37:24, í Kristianstad í kvöld. Þriðja viðureign liðanna verður í Skara á sunnudagskvöldið og með sigri heimaliðsins...
- Auglýsing-

Sveinbjörn átti stórleik þegar Hapoel Ashdod varð bikarmeistari

Sveinbjörn Pétursson átti stórleik í dag þegar lið hans, Hapoel Ashdod, varð bikarmeistari í Ísrael. Hapoel Ashdod vann MK Holon, 37:32, í úrslitaleik sem fram fór í Tel Aviv. Sveinbjörn varði 16 skot, þar tvö vítaköst í úrslitaleiknum.Á leiðinni...

Átti ekki von á því að leika til 37 ára aldurs

Handknattleikskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir hefur ákveðið að hætta í vor eftir langan og farsælan feril, þar af síðustu fjögur ár með Íslandsmeisturum Vals. „Ég ákvað í vetur að láta gott heita eftir keppnistímabilið. Ég velti þessu fyrir mér í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17033 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -