Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Tryggvi og félagar unnu í Karlskrona – tap hjá Einari Braga á heimavelli
Svíþjóðarmeistarar IK Sävehof með Tryggva Þórisson innan sinna raða unnu HF Karlskrona, 28:22, á útivelli í fyrstu viðureign liðanna í átta lið úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Á sama tíma töpuðu Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar á heimavelli fyrir...
Efst á baugi
Gummersbach vann vængbrotið lið Melsungen
Gummersbach vann vængbrotið lið MT Melsungen, 29:26, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Gummersbach í kvöld. Liðin mætast á ný eftir viku á heimavelli Melsungen. Samanlagður sigurvegari leikjanna tveggja tekur sæti í átta liða...
Efst á baugi
Sigurður ekki með ÍBV á fimmtudaginn – Geir og Jakob fara einnig í bann
Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV verður ekki við hliðarlínuna á fimmtudagskvöldið þegar ÍBV sækir Fram heim í næsta síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sigurður var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann „hlaut...
Efst á baugi
Umspil Olísdeildar kvenna hefst 13. apríl
Liðin þrjú úr Grill 66-deild kvenna sem taka þátt í umspili Olísdeildar kvenna bíða fram til 13. apríl eftir að umspilið hefst. Keppni í Grill 66-deild kvenna lauk á sunnudaginn var. KA/Þór vann deildina og fer án umspils upp...
Efst á baugi
Molakaffi: Palasics, Hoberg, átta á vellinum, El-Deraa
Ungverska meistaraliðið One Veszprém, sem Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson leika með, hefur kallað markvörðinn Kristof Palasics í skyndi til baka úr láni frá Benfica í Portúgal. Ástæðan er sú að danski markvörðurinn Mike Jensen verður frá keppni...
Fréttir
Sigur í fyrsta leik umspilsins hjá Arnari Birki
Arnar Birkir Hálfdánsson og samherjar í Amo HK unnu fyrsta umspilsleikinn við Vinslövs HK um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 37:34. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hreinar línur vegna þess að staðan var jöfn, 32:32,...
Fréttir
Aldís Ásta skoraði sigurmarkið
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sigurmark Skara HF í fyrstu viðureign liðsins við Kristianstad HK í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Tíu sekúndum fyrir leikslok skoraði Akureyringurinn 30. mark Skara og innsiglaði eins marks sigur, 30:29, í hnífjöfnum...
Efst á baugi
ÍBV og Valur komust í undanúrslit fyrir tveimur áratugum
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eiga fyrir höndum á sunnudaginn síðari leikinn við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Takist Val að snúa viðureigninni sér í hag og vinna með þriggja marka mun brýtur liðið blað...
Evrópukeppni kvenna
Spænska liðið fer með þriggja marka forskot til Cheb
Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino vann Hazena Kynzvart frá Tékklandi, 31:28, í Porrino á Spáni í gær í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Eins og fram kom í gær tapaði Valur fyrir MSK...
Efst á baugi
Molakaffi: Ýmir, Viktor, Andri, Rúnar, Arnór, Tjörvi, Elmar, Arnór, Elías
Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk þegar Göppingen tapaði fyrir HSG Wetzlar, 30:26, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Göppingen var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10. Göppingen situr í 14. sæti af 18...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17038 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -