Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Ýmir, Viktor, Andri, Rúnar, Arnór, Tjörvi, Elmar, Arnór, Elías
Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk þegar Göppingen tapaði fyrir HSG Wetzlar, 30:26, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Göppingen var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10. Göppingen situr í 14. sæti af 18...
Fréttir
Lágkúra nýkjörins formanns
Sigurræða nýkjörins formanns KKÍ á dögunum er án efa sú lágkúrulegasta sem formaður sérsambands hér á landi hefur flutt allsgáður. Í stað þess að gleðjast yfir sigrinum eftir góða kosningu, þakka fyrir stuðninginn, horfa til framtíðar og blása fólki...
Fréttir
Tíu íslensk mörk í Kristjánssandi
Áfram eltir Íslendingaliðið Kolstad liðsmenn Elverum sem skugginn í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla. Kolstad vann Kristiansand TH, 33:28, í Kristjánssandi í kvöld og er stigi á eftir Elverum þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenskir handknattleiksmenn skoruðu tíu...
Fréttir
Andrea og samherjar í góðri stöðu eftir sigur í San Sebastián
Andrea Jacobsen og liðsfélagar í þýska liðinu Blomberg-Lippe standa vel að vígi eftir sigur á Spánarmeisturum Super Amara Bera Bera, 28:25, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í...
Efst á baugi
HK hélt öðru sæti og fær heimaleikjarétt – Víkingur og Afturelding líka í umspil
HK tryggði sér annað sætið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar lokaumferðin fór fram. HK vann öruggan sigur á Fjölni í Kórnum, 37:19. Á sama tíma hafði Afturelding betur gegn Haukum2 að Varmá, 35:13. Ótrúleg staða...
Efst á baugi
Við erum svo sannarlega á lífi fyrir síðari leikinn
„Ég held að við getum verið nokkuð ánægð með þessi úrslit,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals etir tveggja marka tap liðsins fyrir MSK IUVENTA Michalovce í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Slóvakíu í...
Efst á baugi
Valur með möguleika á hendi þrátt fyrir tap
Valur er í góðri stöðu eftir tveggja marka tap fyrir MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Michalovce í Slóvakíu í dag, 25:23. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara...
Fréttir
Dagskráin: Kapphlaup um annað sæti Grill 66-deildar
Síðasta umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. KA/Þór hefur fyrir nokkru tryggt sér efsta sæti deildarinnar og sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð.HK og Afturelding berjast um annað sæti deildarinnar og þar með...
Efst á baugi
Selfoss er í efsta sæti fyrir síðustu leikina
Lið Selfoss settist í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær þegar liðið lagði Fram2, 38:30, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var síðasti leikur Selfyssinga í deildinni á leiktíðinni. Þeir sitja yfir í 18. og síðustu umferð...
Efst á baugi
AEK hafði betur – sigurliðið mætir Haukum eða Izvidac
Gríska liðið AEK Aþena vann serbneska liðið RK Partizan AdmiralBet, 27:22, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í gær. Leikið var í Aþenu. Liðin mætast á nýjan leik eftir viku. Sigurliðið úr einvíginu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17039 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -