Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Töluvert verkefni sem bíður okkar, segir Arnar
„Þetta er hörkuriðill hjá okkur og töluvert verkefni sem bíður okkar,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að dregið var í riðla í undankeppni EM kvenna í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag.Íslenska landsliðið...
Efst á baugi
Þetta er stórt fyrir Skara – hugur í Aldísi Ástu – úrslitakeppni á næsta leiti
„Það er gaman að ná þessum árangri þótt sannarlega skipti úrslitakeppnin meira máli en deildarkeppnin,“ sagði handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar í dag. Aldís Ásta varð í gær deildarmeistari í handknattleik kvenna í...
A-landslið kvenna
Textalýsing: Dregið í riðla undankeppni EM 2026
Klukkan 16 verður dregið í riðla undankeppni Evrópumóts kvenna í borginni Cluj-Napoca. Ísland er ein þeirra þjóða sem tekur þátt í undankeppninni sem hefst í október.Handbolti.is fylgist með drættinum í Rúmeníu í textalýsingu hér fyrir neðan. Dregið...
Fréttir
Handboltaskóli framtíðarinnar: tækninámskeið Sigvalda og Óðins
(Ógreidd fréttatilkynning frá Handboltaskóla Framtíðarinnar.)Skráning er hafin á tækninámskeið Sigvalda og Óðins í samstarfi við Handboltaskóla Framtíðarinnar.Tækninámskeið Handboltaskóla Framtíðarinnar fyrir stráka og stelpur fædd 2009-2010 er tilvalið fyrir iðkendur sem vilja æfa aukalega í sumar.Aðalþjálfarar á tækninámskeiðinu verða landsliðsmennirnir...
A-landslið kvenna
Hverjir verða andstæðingar Íslands í undankeppni EM?
Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Cluj-Napoca í Rúmeníu.Hafist verður handa við að draga klukkan 16 í dag. Bein útsending verður á ruv.is. Einnig fylgist handbolti.is með i textalýsingu.Íslenska landsliðið verður í...
Efst á baugi
Hádegismolar: Willum, Gonzalez, Danner, Seradilla, Grijseels o. fl.
Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, gefur kost á sér í embætti forseta ÍSÍ á ársþingi sambandsins 16. og 17. maí. Lárus Blöndal forseti ÍSÍ síðustu 12 ár tilkynnti á dögunum að hann sæktist ekki eftir endurkjöri. Willum, sem féll...
Efst á baugi
Gott veganesti fyrir ferðina til Slóvakíu
„Það var allt annað að sjá til liðsins í dag. Við lékum heilt yfir góðan leik,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sex marka sigur á Haukum, 29:23, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Með sigrinum...
Fréttir
Dagskráin: Fram mætir ÍR í Skógarseli
Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram sækir ÍR heim í Skógarsel og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Fram er í öðru sæti Olísdeildar þegar liðið á þrjá leiki eftir. ÍR-liðið hefur sótt...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Landsliðsmaðurinn var ekki með
Fredericia HK, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, komst inn á sigurbraut á nýjan leik í gær eftir tvo tapleiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni. Fredericia HK vann Grindsted GIF, 35:29, á útivelli. Landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sem gengur...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Óðinn, Viktor, Bjarki, Aron, Janus, Elín, Axel, Elías
Haukur Þrastarson og félagar i Dinamo Búkarest eru komnir í undanúrslit rúmensku bikarkeppninnar í handknattleik. Þeir lögðu CSM Focsani, 33:23, á útvelli í átta liða úrslitum í gær. Haukur skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu, eftir því sem...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17044 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -