- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndir: Aron gaf sér góðan tíma með börnunum eftir leikinn í KA-heimilinu

Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins og einn allra fremsti og sigursælasti handknattleiksmaður Íslands laðaði svo sannarlega að sér framtíð íslensks handknattleiks þegar hann kom til Akureyrar í gær og lék með liði sínu FH gegn KA í Olísdeild karla....

Dagskráin: Áfram haldið í 11. umferð Olísdeildar

Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla, 11. umferð í kvöld en tveir fyrstu leikir umferðarinnar voru háðir í gærkvöld. Sjötti og síðasti leikurinn verður ekki fyrr en 18. desember, viðureign Aftureldingar og Vals. Leikir kvöldsins Olísdeild karla, 11. umferð:Hertzhöllin: Grótta...

Mig langar byrja mótið vel og vinna Slóveníu

„Við erum spenntar fyrir að hefja keppni eftir að hafa beðið lengi eftir að stundin renni upp,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir næst leikreyndasta landsliðskona íslenska hópsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik þegar handbolti.is hitti hana að máli. Hildigunnur leikur í dag...

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Ásgeir, Ólafur, Þorgils, Meincke, Jörgen

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Kolstad steinlá á heimavelli fyrir Aalborg Håndbold, 29:18, í uppgjöri Norðurlandaliðanna í níundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Þrándheimi. Aalborg settist í efsta sæti deildarinnar með...
- Auglýsing-

Myndskeið: Vorum með alltof marga tapaða bolta

„Við vorum með alltof marga tapaða bolta. Þar liggur væntanlega munurinn. Við vorum alltaf að reyna en hentum bara boltanum frá okkur," sagði Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir sjö marka tap fyrir FH,...

Myndskeið: Þurftum að ná vopnum okkar aftur í hálfleik

„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hvernig við fórum inn í leikinn. Við vissum að KA kemur alltaf til baka á heimavelli og liðið gerði það í fyrri hálfleik. Við þurftum aðeins að ná vopnum okkar aftur í...

Norðmenn sýndu Grænlendingum enga miskunn

Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna hófu titilvörnina með flugeldasýningu í DNB-Arena í Stafangri. Þrátt fyrir að vera ekki með allar stórstjörnurnar innanborðs þá vann norska liðið það grænlenska, 43:11, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir í...

Andri Már hefur samið við Leipzig til lengri tíma

Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig Handball. Samningurinn gildir ársins 2026. Andri Már kom til félagsins í sumar eftir frábæra frammistöðu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða þar sem hann lék...
- Auglýsing-

Erum á mjög góðum stað um þessar mundir

„Mér líður rosalega vel, get varla beðið eftir því að byrja. Líðanin er þannig núna,“ sagði leikstjórnandi landsliðsins Sandra Erlingsdóttir í samtali við handbolta.is í morgun áður en íslenska landsliðið hélt til sinnar síðustu æfingar áður en keppni hefst...

Get varla beðið eftir að byrja

„Eftirvæntingin er mikil. Ég var öll á iði þegar við lentum hér í Stafangri í gær og get varla beðið eftir að byrja,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvörður íslenska landsliðsins þegar handbolti.is hitti hana að máli á hóteli...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12670 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -