- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM umspil – úrslit leikja

Fyrri umferð umspilsins fyrir HM kvenna lauk í gær með sex leikjum en fjórar viðureignir voru á föstudaginn. Úrslit leikjanna voru eftirfarandi: Úkraína - Svíþjóð 14:28 (7:15)Rúmenía - Norður-Makedónía 33:22 (15:11)Slóvakía - Serbía 19:26 (10:11)Tékkland - Sviss 27:27 (12:14)Portúgal -...

Molakaffi: Aron Rafn, Ýmir Örn, Díana Dögg, Aðalsteinn

Aron Rafn Eðvarðsson stóð í marki Bieteigheim í gærkvöld í fyrri háfleik þegar liðið vann Fürestenbeldbruk, 31:25, á heimavelli. Aron Rafn varði fimm skot og var með 30% hlutfallsmarkvörslu. Bietigheim er í áttunda sæti 2. deildar í Þýskalandi með...

Viktor Gísli áfram á sigurbrautinni

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu annan leik sinn í riðlakeppni átta liða úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik í dag þegar þeir tóku á móti Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE, 36:27. GOG var með tögl...

Slök skotnýting varð Íslandi að falli í Ljubljana

Slök skotnýting varð öðru fremur til þess að íslenska landsliðið stendur illa að vígi eftir 10 marka tap fyrir Slóveníu, 24:14, í fyrri viðureign liðanna í Ljubljana í dag í umspili fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í...
- Auglýsing-

Bjarni og félagar komnir í góða stöðu

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í Skövde eru komnir með annan fótinn í úrslitarimmuna um sænska meistaratitilinn eftir að hafa lagt IFK Kristianstad öðru sinni í undanúrslitum í dag, 33:27. Leikið var í Kristianstad. Þriðja viðureign liðanna verður í Skövde...

Stóryrtar yfirlýsingar ekki í samræmi við sjónarmið félaganna

Stjórn Handknattleikssambands Íslands lagði blessun sína yfir þá uppstokkun á leikjadagskrá sem samþykkt var á formannafundi sambandsins fyrir hádegið og greint var frá handbolta.is fyrr í dag. Um leið sendi stjórnin frá sér yfirlýsingu þar sem m.a. segir að...

Aron Pálmarsson fer til Danmerkur í sumar

Aron Pálmarsson gengur til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold í sumar samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Aron mun skrifa undir þriggja ára samning við Álaborgar-liðið sem hefur safnað að sér stórstjörnum síðustu vikurnar en til stendur að Mikkel...

Formenn harma umræðuna og standa þétt að baki stjórnenda HSÍ

Formenn handknattleiksdeilda þeirra liða sem eiga sæti í Olísdeild karla lýsa yfir fullum stuðningi við framkvæmdastjóra Handknattleiksambands Íslands og nýkjörna stjórn í yfirlýsingu sem send var út fyrir stundu eftir fund þeirra þar sem ákveðið var að stokka upp...
- Auglýsing-

Olísdeildin stokkuð upp – byrjað 22. apríl og leikið í landsleikjavikunni

Leikjadagskrá Olísdeild karla hefur verið stokkuð upp eftir að talsverðar óánægju gætti á meðal leikmanna og þjálfara við þeirri dagskrá sem kynnt var á dögunum. Samkvæmt þeirri áætlun sem samþykkt var á fundi formanna félaga í Olísdeild karla og...

Níunda rimman við Slóvena

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir í dag Slóveníu í fyrri viðureign þjóðanna um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni frá 1. til 19. desember. Flautað verður til leiks í Sportni Park Kodeljevo-íþróttahöllinni í Ljubljana klukkan 15.30....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18473 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -