- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Björgvin Páll með sýningu í Eyjum

Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum og átti ekki hvað síst þátt í öruggum sigri Hauka á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 26:19, í Olísdeild karla í handknattleik. Björgvin Páll var með 50% markvörslu og lokaði markinu á köflum...

Aldrei vafi í Kaplakrika

FH vann afar öruggan sigur á Þór frá Akureyri, 30:21, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í viðureign liðanna í 13. umferð deildarinnar. FH-ingar voru með átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:10. Hafnfirðingar halda þar með...

Í einangrun í þriðja sinn

Leikmönnum og þjálfurum þýska 2. deildar liðsins EHV Aue hefur verið skipað að fara í einangrun þangað til á miðvikudaginn í næstu viku þótt ekkert smit hafi greinst innan hópsins. Ástæðan er sú að smit hefur greinst hjá nokkrum...

Hefur engin áhrif á keppnisrétt Vængja Júpiters

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að hann telji víst að mál það sem kom upp úr dúrnum í gær vegna keppnisleyfis Vængja Júpiters sem skráð er á kennitölu sem var eða er ekki lengur gild hafi ekki...
- Auglýsing-

Lánsmaður má ekki vera með

Gísli Jörgen Gíslason sem gekk til liðs við Þór Akureyri að láni frá FH í byrjun febrúar má ekki leika með Þór gegn FH í Olísdeildinni þegar liðin mætast í Kaplakrika klukkan 18 í dag. Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar...

Þrír nýliðar í HM-hópnum

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í þremur leikjum í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu 19. - 21. mars. Þrír nýliðar eru í hópnum, Harpa Valey...

FH hefur ekkert heyrt frá Fram

Handknattleiksdeild FH hefur ekki fengið staðfestingu á frestun leik FH og Fram í Olísdeild karla 17. mars, segir Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar FH, vegna fréttar á handbolta.is í morgun þess efnis að Fram vilji fá frestað viðureign sinni við...

Ekkert fararsnið á Jokanovic

Handknattleiksmarkvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu ÍBV. Jokanovic hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil og sett sitt mark á liðið. M.a. átti hann stóran...
- Auglýsing-

Leik seinkað vegna færeyskra landsliðsmanna

Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, staðfesti við handbolta.is í gærkvöld að leikur Fram og FH, sem fyrirhugaður er 17. mars verði fluttur aftar á dagskrá Olísdeildarinnar. Ástæðan er sú að færeysku landsliðsmennirnir hjá Fram, Rögvi Dal Christiansen og Vilhelm...

Harðarmenn afþakka sæti í landsliði

Endijs Kusners, Raivis Gorbunovs og Guntis Pilpuks, leikmenn Harðar á Ísafirði, voru allir valdir í A-landslið Lettlands vegna leiks í undankeppni EM karla sem fram fer í lok næstu viku. Allir ákváðu þeir að afþakka sæti í landsliðinu vegna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18551 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -