- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Pineau úr leik, sóttkví í Berlín og EM í Kolding

Allison Pineau leikur ekki með franska landsliðinu í handknattleik á Evrópumótinu í næsta mánuði. Pineau, sem árum saman hefur verið ein fremsta handknattleikskona heims og kjölfesta í liði ríkjandi Evrópumeistara, fékk þungt högg og nefbrotnaði í viðureign Buducnost og...

Er eftirmann Karabatic að finna í Danmörku?

Forráðamenn franska stórliðsins PSG leita nú með logandi ljósi að leikmanni sem getur hlaupið í skarðið fyrir Nikola Karabatic sem verður frá keppni út leiktíðina eftir að hafa slitið krossband fyrir um mánuði. TV2 í Danmörku hefur heimildir fyrir...

Með sigur í farteskinu frá Vestmanna

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu öruggan sigur á VÍF frá Vestmanna, 34:28, færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Leikið var í Vestmanna. Neistin var með sex marka forskot í hálfleik, 18:12. Finnur Hansson var í liði...

Innsiglaði sigur á afmælisdaginn

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson hélt upp á afmæli sitt í dag með því að innsigla sigur Gummersbach á HSV Hamburg í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 26:25. Elliði Snær skoraði 26. markið 26 sekúndum fyrir leikslok í Schwalbe Arena...
- Auglýsing-

Fóru með tvö stig frá Þrándheimi

„Mjög góður sigur í dag á erfiðum útvelli. Kemur okkur aðeins frá miðjunni á töflunni,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson, þjálfari norska B-deildarliðsins Volda við handbolta.is í dag eftir að lið hans fór um langan veg og sótti tvö stig...

Skarð er fyrir skildi hjá Gróttu

Skyndileg vistaskipti Bjarna Ófeigs Valdimarssonar frá FH til Skövde hefur áhrif á fleiri liði en FH vegna þess að með honum til Svíþjóðar flytur kærastan, Tinna Valgerður Gísladóttir. Það væri e.t.v. ekki í frásögur færandi á þessum vettvangi væri...

Aftur á toppinn

Arnór Atlason og félagar í Aalborg Håndbold endurheimtu efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í dag þegar þeir tóku neðsta lið deildarinnar, Ringsted, í karphúsið á heimavelli í Álaborg, lokatölur 39:24, eftir að 12 mörkum hafði munað þegar leikurinn var hálfnaður,...

Tókst ekki að leggja stein í götu Kiel

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC tókst ekki að leggja stein í götu meistaraliðsins THW Kiel á heimavelli í dag þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru meistararnir sterkari þegar...
- Auglýsing-

Sextán marka sigur á útivelli

Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði Kadetten Schaffhausen til stórsigurs á TV Endingen í úrvalsdeild karla í handknattleik í Sviss í gærkvöld, 42:26, á útivelli. Kadetten var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfeik, 21:15. Vörn Kadetten var mikið betri í síðari hálfeik...

Sparkassen-mótið slegið af

Hið árlega SparkassenCup mót unglingaliða karla hefur verið aflýst að þessu sinni en til stóð að halda það á milli jóla og nýárs, eins og verið hefur árlega frá 1987. Útilokað er að halda mótið vegna ástands sem ríkir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18174 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -