- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Valsarar og Framarar áttu sviðið

Strákarnir í Handboltinn okkar láta ekki deigan síga. Í kvöld fór glænýr þáttur í loftið þar sem þeir félagar héldu áfram að fara yfir stöðuna hjá liðunum í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni komu fulltrúar frá Val og Fram...

Skiptur hlutur í Íslendingaslag

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar Holstebro gerði jafntefli, 32:32, við Ágúst Elí Björgvinsson og félaga í KIF Kolding í Kolding í kvöld en leikurinn var sá síðasti í 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Staðan...

Fékk grænt ljós hjá lækni og mætti til leiks

Daníel Freyr Andrésson mætti til leiks á ný í liði Guif í kvöld þegar það mætti Redbergslid í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Hann fékk högg á annað augað í kappleik undir lok október og var frá keppni...

Sækja um undanþágu fyrir undanþáguna

„Nú förum við í að sækja um undanþágu fyrir undanþáguna,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is spurði hann hvað væri til ráða vegna landsleikja á næstu mánuðum eftir að vatnsleki í síðustu viku varð þess valdandi...
- Auglýsing-

Laugardalshöll úr leik í mánuði eftir vatnsleka?

Verulega líkur eru til þess að Laugardalshöll verði lokuð fyrir æfingar og keppni næstu mánuði eftir að þúsundir lítrar af heitu vatni láku klukkustundum saman niður á gólfið og undir það í síðustu viku þegar lögn brast að kvöldi...

Stóri hópurinn fyrir HM tilbúinn

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Af þeim eru átta sem leika með íslenskum félagsliðum....

Eigum að fara á fulla ferð í desember

„Ég vil hefja Íslandsmótið eins og fljótt og við getum. Ef leyft verður að hefja æfingar í byrjun desember þá eigum við að byrja að spila tíunda desember og leika þrjár til fjórar umferðir fram að áramótum,“ segir Ásgeir...

Tveir af þremur efstu eru Íslendingar

Íslenskir handknattleiksmenn eru í tveimur af þremur efstu sætum á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar flest liðin hafa annað hvort leikið sjö eða átta leiki. Viggó Kristjánsson er í öðru sæti með 60 mörk...
- Auglýsing-

Ekkert EM kvenna í Noregi

Noregur verður ekki annar gestgjafi EM kvenna í handknattleik í desember. Norska handknattleikssambandið tilkynnti í morgun að það treysti sér ekki til þess að halda mótið en um 60% af leikjum þess átti að fara fram þar í landi,...

„Get varla beðið eftir að komast aftur á parketið“

Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson fer til Svíþjóðar um næstu helgi og hefur æfingar með Skövde en frá því var greint á laugardaginn að sænska úrvalsdeildarliðið hafi keypt Bjarna Ófeig frá FH. Á heimasíðu Skövde kemur fram að reiknað sé...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18174 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -