- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fleiri leikjum í undankeppni EM frestað

Þeim fjölgar stöðugt leikjunum í undankeppni EM karla sem hefur verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins í Evrópu. Fyrr í vikunni var viðureign Íslands og Ísraels sem fram átti að fara hér á landi 7. nóvember frestað um ótiltekinn tíma auk...

Í fyrsta lagi um miðjan desember

„Það er alveg ljóst að það verður ekkert leikið á Íslandsmótinu í nóvember. Síðan er spurning hvenær við getum farið að af stað. Með bjartsýni getum við vonað að geta kannski flautað til leiks um miðjan desember. Það er...

Molakaffi: Þrír hjá Aroni, tap í Árósum, frestað í Þýskalandi

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Barcelona vann Benidorm, 41:28, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær en leikið var í Barcelona. Aron og félagar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 22:16. Þetta var annar leikur Barcelona á...

Fataðist flugið í seinni

Daníel Freyr Andrésson, markvörður, og samherjar hans í Guif frá Eskilstuna, fóru illa að ráði sínu í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Önnereds á útivelli, 32:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eftir jafnan fyrri hálfleik, fataðist Daníel Frey og...
- Auglýsing-

Í fjögurra daga frí og útgöngubann

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice léku ekki gegn Besanco í frönsku B-deildinni í handknattleik í kvöld eins og til stóð vegna veikinda í herbúðum Besanco. Grétar Ari sagði við handbolta.is í dag að ekki væri á hreinu...

Óðinn Þór kallaður heim

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins TTH, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla fyrir leikinn gegn Litháen. Handknattleikssamband Íslands var rétt í þessu að staðfesta frétt handbolta.is frá því fyrir um hálftíma að Kristján Örn Kristjánsson,...

Donni ekki með gegn Litháen

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem valinn var í íslenska landsliðið í handknattleik í gær, hefur neyðst til þess að draga sig út úr hópnum eftir að smit kom í dag upp í herbúðum franska liðsins PAUC sem Donni leikur...

Fleiri breytingar á landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera þriðju breytinguna á landsliðshópnum sem mætir Litháen í undankeppni EM2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var í dag kallaður inn í hópinn í stað Odds...
- Auglýsing-

Fimm liðsfélagar smitaðir

Upp hefur komið smit meðal samherja Arons Dags Pálssonar handknattleiksmanns hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås. Þar af leiðandi hefur leik Alingsås og Aranäs sem fram átti að fara í kvöld verið frestað um ótiltekinn tíma. „Við fórum í próf í...

Æfinga- og keppnisbann um allt land

Frá og með næstkomandi miðnætti verða íþróttaæfingar og keppni óheimilar um land allt til 17. nóvember. Þetta var meðal þeirra aðgerða sem kynntar voru á blaðamannfundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu fyrir stundu. Aðgerðirnar miða að því að hefta útbreiðslu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18395 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -