- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Vorum algjörir klaufar“

„Við vorum algjörir klaufar í kvöld,“ sagði Aron Dagur Pálsson, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Alingsås, þegar handbolti.is heyrði í honum í kvöld eftir að lið hans gerði jafntefli á heimavelli við Redbergslid, 26:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...

Markakóngurinn heldur uppteknum hætti

Bjarki Már Elísson hefur svo sannarlega tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið þegar keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik var slaufað í vor. Hann var þá markhæsti leikmaður deildarinnar og eftir þrjár umferðir á einni viku...

Sú markahæsta komin heim

Handknattleikskonan Ragnheiður Tómasdóttir er komin til landsins og getur tekið upp þráðinn með FH-liðinu í Olísdeildinni þegar keppni verður framhaldið á nýjan leik. Ragnheiður fór í læknisnám til Slóvakíu í byrjun september en skólanum var lokað á dögunum vegna...

Byr í seglum frá fyrsta degi

Í dag eru fimm vikur síðan handbolti.is var opnaður. Óhætt er að segja að viðtökur hafi verið einstaklega góðar. Snemma í morgun fóru heimsóknir yfir 100 þúsund. Það er framar vonum þótt bjartsýni hafi fyrst og fremst verið veganesti...
- Auglýsing-

Þjálfari Íslendinga látinn taka pokann sinn

Kent Ballegaard, sem þjálfað hefur danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel sem Steinunn Hansdóttir og Elín Jóna Þorsteinsdóttir leika með, var látinn taka pokann sinn í dag. Vendsyssel kom upp í dönsku úrvalsdeildina í vor og hefur aðeins hlotið eitt stig í...

Selfoss krækir í Framara

Vinstri handar skyttan Andri Dagur Ófeigsson hefur samið við Selfoss til eins árs. Andri, sem er aðeins 21 árs gamall, kemur frá Fram, þar sem hann er uppalinn. Andri hefur verið einn besti leikmaður ungmennaliðs Fram í Grill 66-deildinni...

Loksins fer allt á fulla ferð

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen hafa aðeins leikið tvo leiki í deildinni fram til þessa meðan flest liðin náðu að leika fjórum sinnum áður hlé var gert rétt fyrir mánaðarmót vegna landsliðsviku. Ekki...

Ólafur hamraði inn áfanga – myndskeið

Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson náði þeim áfanga í gærkvöld að skora sitt 1200. mark fyrir sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad í sigurleik liðsins á Helsingborg á heimavelli, 28:27. Markið var eitt þriggja sem Ólafur Andrés skoraði í leiknum og með...
- Auglýsing-

Minntir á stighækkandi áhrif

ÍR-ingurinn Bjarki Steinn Þórsson og Þráinn Orri Jónsson úr Haukum sluppu við leikbann eftir að aganefnd HSÍ hafði farið yfir mál þeirra á vikulegum fundi sínum. Báðir fengu þeir rautt spjald í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik...

Hrókeringar markvarða á næstunni

Danksi markvörðurinn Kevin Møller flytur á ný til Flensburg næsta sumar og leysir af Norðmanninn Torbjørn Bergerud sem hefur ákveðið að róa á önnur mið þegar samningur hans við félagið rennur út. Møller var markvörður Flensburg frá 2014 til 2018...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18161 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -