- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þórir velur fjölmennan hóp

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið fjölmennan hóp til æfinga og þátttöku á alþjóðlegu móti sem fram á að fara í Danmörku í byrjun október. Mótið verður fyrsta upphitun fyrir Evrópumótið sem haldið verður í Noregi...

Aldís Ásta og Sunna frábærar í Eyjum og aðrar öflugar

Aldís Ásta Heimisdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir lið KA/Þórs í Eyjum. Hún lét sér ekki nægja að skora sex mörk úr átta skotum og vera markahæst heldur átti einnig átta löglegar stöðvanir, blokkeraði boltann einu sinni og stal boltanum...

Einstakur leikur Hákons, Guðmundur er mættur

Tveir leikmenn skoruðu meira en 10 mörk í upphafsleik Olísdeildar karla. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk í Austurbergi gegn ÍR þegar ÍBV vann ÍR-inga, 38:31, í miklum markaleik. Hákon Daði notaði 14 skot til þess að skora...

„Kippi mér ekki upp við þetta“

Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason lék ekkert með þýska liðinu Göppingen í gær þegar það mætt Stuttgart í leik um þriðja sætið á æfingamóti sem nokkur þýsk félagslið hafa staðið fyrir síðustu vikur. Janus Daði finnur til eymsla í öxl...
- Auglýsing-

Úr leik fram í febrúar

ÍR-ingurinn Eyþór Vestmann leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni fyrr en í febrúar. Hann varð fyrir því óláni að sin í vinstri handlegg slitnaði á æfingu í síðustu viku, rétt áður en ÍR lék við ÍBV í fyrstu umferð...

Flutti ekki heim til að slaka á

„Lífið er aðeins öðruvísi. Það mun taka mig svolítinn tíma að aðlagast og koma mér aðeins inn í umhverfið hér heima,“ segir Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 29 ára landsliðskona í handknattleik og nýr leikmaður KA/Þórs, sem flutti heim í sumar...

Íslendingar mættust – Stoilov er orðinn hress

Rhein-Neckar Löwen vann Balingen í úrslitaleik á sex liða æfingamóti sem staðið hefur yfir síðustu vikur og lauk í gær, 31:28. Oddur Gretarsson skoraði eitt af mörkum Balingen í leiknum. Alexander Petersson var ekki á meðal markaskorara hjá Löwen....

Ætlaði inn völlinn með grímu – myndskeið

Á sumum handboltaleikjum í Evrópu eru leikmenn með grímu þegar þeir sitja á varamannabekknum vegna reglna um covid19. Franska landsliðskonan Meline Nocandy fékk skyndilega skipun frá þjálfara sínum að fara inn á leikvöllinn þegar Metz sótti CSM Bucaresti...
- Auglýsing-

Íslendingaslagur í Þórshöfn

Sannkallaður Íslendingaslagur var í dag í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla þegar Neistin og KÍF frá Kollafirði leiddu saman hesta sína í Höllin á Hálsi í Þórshöfn Arnar Gunnarsson tók við þjálfun Neistans í sumar og fagnaði...

Góður leikur dugði ekki

Það dugði KIF Kolding skammt að Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, átti góðan leik í dag þegar lið hans mætti Mors-Thy á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kolding tapaði með fimm marka mun, 29:24. Ágúst Elí varði 10 skot og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18155 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -