- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fjórtán marka tap í síðasta leiknum

Íslands- og bikarmeistarar Fram töpuðu sjötta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir sóttu Elverum heim. Fjórtán marka munur var á liðunum þegar upp var staðið, 38:24. Þegar fyrri hálfleikur var að baki...

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 6. umferð, úrslit, lokastaðan

Hér fyrir neðan eru úrslit 6. og síðustu umferðar riðlakeppni Evrópudeildar karla sem fram fór í kvöld og stuttlega farið yfir hvað íslensku handknattleiksmennirnir gerðu með liðum sínum, að leikmönnum Fram undanskildum. A-riðill: AHC Potaissa Turda - Saint Raphaël 25:34 (11:19). Flensburg-Handewitt...

Spennustigið var alls ekki rétt hjá okkur

„Við byrjuðum síðari hálfleik frekar illa, varnarleikurinn var alls ekki nógu góður og spennustigið ekki rétt,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik í viðtali við handbolta.is í Westfalenhallen eftir níu marka tap fyrir Svartfjallalandi, 36:27, í fyrstu umferð...

Varnarleikurinn fór úrskeiðis – fengu að skora mörg auðveld mörk

„Mér fannst varnarleikurinn fara úrskeiðis í kvöld. Við vorum ekki nógu þéttar sem varð til þess að Svartfellingar fengu of mörg auðveld mörk,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is eftir tapleikinn, 36:27, fyrir Svartfellingum í milliriðlakeppni...
- Auglýsing-

Ætlum okkur að slátra einhverjum

„Varnarlega vorum við alltfo linar, náðum aldrei takti. Í sókninni vorum við full staðar og ég klikkaði á dauðafærum sem ég að skora úr,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir níu marka tap...

HM kvenna ”25 – dagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik 2025 sem stendur yfir í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir að...

Slakur leikur og níu marka tap í Westfalenhalle

Íslenska landsliðið tapaði illa fyrir Svartfellingum, 36:27, í fyrsta leik sínum í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Westfalenhalle í Dortmund í kvöld. Staðan var 14:11. Með þessum sigri eru vonir íslenska landsliðsins að komast í átta liða úrslit...

Serbar unnu upp sex marka forskot og lögðu Spánverja

Serbar unnu frábæran sigur á Spánverjum í fyrstu umferð í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, 31:29, í Westfalenhallen í Dortmund. Serbneska liðið sneri leiknum sér í hag með miklum endaspretti en 13 mínútum fyrir leikslok voru Spánverjar...
- Auglýsing-

Stríð og endalausir bardagar

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari segir landslið Svartfellinga vera um margt svipað serbneska landsliðinu sem íslenska landsliðið mætti í riðlakeppni HM í Stuttgart í síðustu viku. Það hefur sömu einkenni eins og landsliðin frá þessu svæði, mikil ástríða, leikmenn leggja sig...

Matthildur Lilja dettur út – Alexandra Líf kemur inn

Alexandra Líf Arnarsdóttir kemur inn í keppnishóp landsliðsins í handknattleik kvenna í dag í stað Matthildar Lilju Jónsdóttir fyrir leikinn við Svartfellinga á heimsmeistaramótinu. Auk Matthildar Lilju er Andrea Jacobsen utan keppnishópsins vegna meiðsla eins og sagt var frá...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17943 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -