- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 4. umferð, úrslit, staðan

Fjórða umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Tvær umferðir eru þar með eftir; 25. nóvember og 2. desember. Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig verða leikin í riðlum í febrúar...

Landsliðstreyjan fer í sölu eftir næstu helgi

Eftir því sem næst verður komist hefst sala á nýju landsliðstreyjunni í handbolta á næsta mánudag. Tveimur dögum síðar hefur íslenska landsliðið keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í Þýskalandi. Vísir sagði frá því í gærkvöld hægt væri að panta...

Fyrsta stórmótið og spennandi tímar

„Það var því mikill heiður að vera valin í landsliðshópinn. Fram undan er fyrsta stórmótið mitt og bara spennandi tímar,“ segir Rakel Oddný Guðmundsdóttir hornamaður Hauka sem er einn fimm leikmanna íslenska landsliðsins sem sér fram á þátttöku á...

Framlengir til þriggja næstu ára hjá ÍBV

Kristófer Ísak Bárðarson hefur framlengt samning sinn við ÍBV fram til ársins 2028. Hann kom til félagsins sumarið 2024 frá HK og hefur síðan jafnt og þétt sótt í sig veðrið. „Kristófer er einn af okkar efnilegu leikmönnum innan félagsins...
- Auglýsing-

Thea Imani verður í leikbanni gegn Stjörnunni

Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, hefur verið úrskurðuð í eins leiks bann vegna ódrengilegrar hegðunar í leik Vals og ÍR í 9. umferð Olísdeildar í síðustu viku. Frá þessu segir í fundargerð aganefndar HSÍ í dag....

Sandra hefur gefið flestar stoðsendingar

Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir leikmaður ÍBV hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Olísdeildar kvenna, alls 57, eða 6,3 að jafnaði í hverjum leik. Næstar á eftir Söndru eru Natasja Hammer leikmaður Stjörnunnar með 49 sendingar og Sara Dögg...

Handboltahöllin: „Það er ekki hættulaust að vera dómari“

„Það er ekki hættulaust að vera dómari,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins er hann sýndi klippu úr leik Stjörnunnar og ÍR í Olísdeild karla í síðustu viku. Hinn þrautreyndi dómari og fyrrverandi handknattleiksmaður Ramunas Mikalonis varð skyndilega...

Molakaffi: Ólafur, Hlynur, Framarar, Reinhardt, Hoxer

Tveir Íslendingar verða eftirlitsmenn á leikjum Evrópudeildar karla í handknattleik í Danmörku í kvöld. Ólafur Örn Haraldsson verður við störf í Middelfart Sparekasse Arena á Fjóni þar sem Fredericia HK mætir Tatran Presov í G-riðli. Danska liðið vann óvæntan...
- Auglýsing-

Tíu marka sigur Fjölnismanna í Kórnum

Fjölnir vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK 2, í 11. umferð deildarinnar er leikið var í Kórnum í Kópavogi, 38:28. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Fjölnir, sem hafði yfirhöndina frá upphafi...

Elmar setti deildarmet

Elmar Erlingsson setti deildarmet á leiktíðinni í 2. deild þýska handknattleiksins á laugardaginn þegar hann gaf 10 stoðsendingar í sigurleik Nordhorn-Lingen á HSC 2000 Coburg, 30:26. Enginn hefur gefið fleiri stoðsendingar í leik á keppnistímabilinu. Um draumaleik var að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17783 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -