- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Allt fyrir stuðningsmenn í skyndiverslun í Kristianstad

Opnuð hefur verið svokölluð pop-up verslun í miðbæ Kristianstad, nánar tiltekið í Östra Storgatan 38. Verslunin er í samstarfi við HSÍ og þeirra sem halda búðinni opinni. Opið er alla helgina. Frá versluninni er u.þ.b. sjö mínútna ganga að...

Þrír stærstu sigrarnir á EM hafa unnist í Svíþjóð

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur aldrei unnið stærri sigur í leik í lokakeppni Evrópumóts karla en í gær þegar Ítalir voru lagðir að velli með 13 marka mun, 39:26, í Kristianstad Arena. Þrír stærstu sigrar íslenska landsliðsins á EM...

Myndasyrpa: Lífið er yndislegt

Nærri 3.000 Íslendingar skemmtu sér konunglega í Kristianstad Arena fyrir, eftir og á meðan viðureign Íslands og Ítalíu stóð í gærkvöld. Að viðureigninni lokinni sameinuðust allir og sungu saman; Lífið er yndislegt, af slíkum innileika að það lét fáa...

Reynslan skein í gegn þegar á reyndi

„Þetta heppnaðist mjög vel hjá okkur í dag. Við vorum í góðum takti nánast frá upphafi, fyrir utan smá stress í byrjun. Reynslan sem við höfum safnað að okkur síðustu ár skein síðan í gegn, við héldum ró okkar...
- Auglýsing-

Andri Már er 85. EM-leikmaður Íslands

Andri Már Rúnarsson lék í kvöld sinn fyrsta landsleik á Evrópumótinu í handknattleik karla. Hann varð um leið 85. Íslendingurinn sem tekur þátt í lokakeppni EM fyrir Íslands hönd frá því að landsliðið tók fyrst þátt í EM 2000...

Mjög ánægður með strákana

„Leikplanið gekk upp og við spiluðum mjög góðan leik,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla glaður í bragði eftir 13 marka sigur á Ítalíu, 39:26, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Kristianstad Arena í...

Ísland tók Ítalíu í kennslustund

Ísland vann öruggan sigur á Ítalíu, 39:26, þegar liðin hófu leik í F-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld. Ísland mætir næst Póllandi í annarri umferð F-riðils klukkan 17 á sunnudag. Ísland var níu...

Einar Þorsteinn er veikur – Andri Már leikur sinn fyrsta EM-leik

Einar Þorsteinn Ólafsson verður vegna veikinda utan leikmannahóps landsliðsins þegar íslenska landsliðið mætir Ítalíu í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Kristianstad Arena klukkan 17. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari var að tilkynna hvaða 16 leikmenn hann teflir fram...
- Auglýsing-

Hafa ekki tapað upphafsleik EM í 14 ár

Íslenska landsliðið hefur ekki tapað upphafsleik sínum á Evrópumóti karla í 14 ár, eða frá tapinu fyrir Króatíu, 31:29, í Vrasc í Serbíu 2012. Síðast vann íslenska landsliðið fyrsta leik sinn á EM 2022 gegn Portúgal, 28:24. Jafntefli varð...

Dagur er kominn til liðs við KA

Handknattleiksdeild KA barst í dag gríðarlegur liðsstyrkur þegar Dagur Gautason skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. Hann er annar stóri liðaukinn sem KA fær í EM-hléinu því skömmu fyrir jól gekk Ágúst Elí Björgvinsson markvörður til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18388 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -