- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Króatar eru vonsviknir út í gefstgjafana – velta fyrirkomulaginu fyrir sér

Króatar eru ekki síður vonsviknir en Svíar yfir stórsigri íslenska landsliðsins, 35:27, á sænska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik karla í gær. Stórtap Svía, kom illa við króatíska landsliðið og veldur því að það, þrátt fyrir að vera með...

Palicka aðstoðaði Elliða í gær – tuskaðist við hann í Gautaborg – myndir

Elliði Snær Viðarsson lék ekkert í síðari hluta viðureignarinnar við Svía á Evrópumótinu í handknattleik í gær eftir að hann fékk sinardrátt í hægri kálfann. Naut hann m.a. fyrst aðhlynningar frá Andreas Palicka, markverði sænska landsliðsins, sem sýndi á...

Viggó er laskaður en verður með gegn Sviss

„Viggó er laskaður eftir leikinn í gær en hann verður með á morgun. Við fylgjumst bara grannt með honum og höldum honum í meðhöndlun hjá okkar sjúkraþjálfurum allan sólarhringinn ef því er að skipta,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...

Guðjón Valur leiðbeindi sænskum þjálfurum

Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Vfl Gummersbach og fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik var einn þriggja þjálfara á námskeiði sem sænska handknattleikssambandið hélt í Malmö um nýliðna helgi. Um 200 handboltaþjálfarar sóttu námskeiðið. Samhliða ferð sinni til Malmö sá Guðjón Valur...
- Auglýsing-

Svíar eru með böggum hildar – sigurstund sem breyttist í martröð

Sænskir handknattleiksunnendur eru með böggum hildar eftir tap sænska landsliðsins fyrir íslenska landsliðinu í milliriðlakeppni Evrópumótsins, 35:27. Í Dagens Nyheter segir m.a. að leikurinn sem átti að tryggja sænska landsliðinu sæti í undanúrslitum hafi orðið að martröð. Íslenska landsliðið...

Stundir eilífra minninga

Kvöldstundin í Malmö Arena í gærkvöld var sérstakt augnblik á 60 ára ævi sem ég vonandi get minnst sem lengst. Beri mér gæfa til, skal ég halla mér aftur í stól, taka skjálfhentur af mér flókaskóna, setja fæturna upp...

Myndaveisla: Stórkostlegir áhorfendur í Malmö Arena

Íslendingar tóku yfir Malmö Arena í rúmlega tvær stundir í gær þegar íslenska landsliðið mætti sænska landsliðinu og vann einn eftirminnilegasta sigur sinn í seinni tíð, 35:27. Þetta var fyrsti sigurinn á sænsku landsliði á sænskri grund í lokakeppni...

Fjögur lið berjast um tvö sæti í undanúrslitum – hvað þarf Ísland að gera?

Fjögur lið eru efst í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla að loknum tveimur leikdögum af fjórum. Króatar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, slökktu að mestu vonir leikmanna Sviss í gærkvöld með fjögurra marka sigri, 28:24, í síðasta leik...
- Auglýsing-

„Var ótrúlegt að upplifa þetta“

„Frammistaðan hjá strákunum var hreint ótrúleg. Þeir geta svo sannarlega verið stoltir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn magnaða á Svíum, 35:27, á Evrópumótinu í handknattleik karla í Malmö Arena í...

Stórbrotinn sigur Íslands á Svíþjóð – íslenska liðið komið inn á sporið á ný

Ísland vann stórglæsilegan sigur á Svíþjóð, 35:27, í annarri umferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í kvöld. Ísland fór með sigrinum upp í toppsæti riðilsins þar sem liðið er með fjögur stig eins og Svíþjóð...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18514 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -