- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekki markmiðið að vera með heldur að vinna leiki

„Við vorum bara alls ekki nógu góðir. Það var einstefna í þessum leik frá upphafi. Svíar voru töluvert betri,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króatíu eftir átta marka tap, 33:25, fyrir Svíum í síðasta leik E-riðils Evrópumóts karla í handknattleik...

Jacobsen kallar inn nýliða fyrir stórleik kvöldsins

Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik karla kallaði í gær inn Andreas Magaard í stað Lukas Jørgensen sem sleit krossband í einum leikja Dana í riðlakeppni EM, eins og handbolti.is sagði frá. Magaard er 27 ára gamall leikmaður HSV Hamburg...

Kamilla Aldís til Aftureldingar – þrír leikir í kvöld

Ung handknattleikskona, Kamilla Aldís Ellertsdóttir, hefur tekið fram skóna og hafið æfingar og keppni á nýjan leik með Aftureldingu sem leikur í Grill 66-deildinni. Kamilla er 19 ára gömul og spilar sem miðjumaður. Hún hefur æft með Aftureldingarliðinu frá...

Sálfræðilega sterkt að stíga yfir þennan þröskuld

„Heilsan er góð, helst þótt mig vanti meiri svefn. Maður var hátt uppi eftir mikinn spennuleik og gekk illa að sofna. Hvað sem því líður þá er ég glaður í dag,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður þegar handbolti.is hitti...
- Auglýsing-

„Snorri hlýtur bara að sjá inn í framtíðina“

„Það kemur mér á óvart hvað mér líður vel í dag auk þess sem ég allur að hressast af veikindunum,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði í gær, daginn eftir að hann reis upp af...

Haukar eru komnir upp fyrir ÍR – Sara Sif fór á kostum

Haukar tylltu sér í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með sannfærandi sigri á Stjörnunni, 28:24, í upphafsleik 14. umferðar. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Haukar voru einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var á enda runninn,...

Króatar fyrsti andstæðingur Íslands – staðfestir leiktímar

Íslenska landsliðið mætir landsliði Króatiu undir stjórn Dags Sigurðssonar á föstudaginn kl. 14.30 í fyrsta leik milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Malmö Arena. EHF hefur staðfest leiktíma á heimasíðu sinni. Króatar töpuðu fyrir Svíum í síðasta leik riðlakeppninnar í...

Mikilvægur sigur hjá Íslendingatríóinu

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann góðan sigur á útivelli í kvöld á Thüringer HC, 26:23, í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 14:13. Þar með komst Blomberg-Lippe í efsta sæti deildarinnar með...
- Auglýsing-

„Steini verður með á æfingu í Malmö á morgun“

„Steini verður með okkur á fullri ferð á æfingu í Malmö á morgun . Ef hann kemst 100% í gegnum hana þá getur vel verið að læknateymið gefi honum grænt ljós. Þá bætist hann við leikmannahópinn sem mér stendur...

Myndasyrpa: Kristianstad Arena kvödd með söng

Eftir magnaða frammistöðu þá kvöddu á þriðja þúsund Íslendingar keppnishöllina í Kristianstad í gærkvöld þegar íslenska landsliðið hafði unnið ungverska landsliðið í þriðju umferð riðlakeppninnar, 24:23. Íslensku stuðningsmennirnir settu stórkostlegan svip á allar þrjár viðureignir landsliðsins. Leikmenn landsliðsins og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18454 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -