- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verðum að vera hrikalega klókir

„Við erum klárir slaginn eftir tveggja daga hlé frá leikjum,“ segir Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handknattleik, spurður út í viðureign dagsins við Króata í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena...

Þurfum toppleik til þess að vinna Króata

„Þetta verður alvöru leikur, það segir sig sjálft. Króatar unnu silfrið á HM í fyrra,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um viðureign dagsins á EM, leikinn við Króata sem hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena. „Við höfum...

Aron er einum sigri frá undanúslitum í Kúveit

Aron Kristjánsson stýrði landsliði Kúveit til sigurs í fyrsta leiknum í átta liða úrslitum Asíumótsins í handknattleik í gær. Mótið er undankeppni fyrir HM sem fram fer í Frakklandi og Þýskalandi eftir ár. Kúveitar lögðu íraska landsliðið örugglega í...

Stuðningsmenn hita upp steinsnar frá keppnishöllinni

Sérsveitin, stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, stendur fyrir upphitunarpartý fyrir stuðningsmenn landsliðsins í dag á Quality Hótel View, rétt undir 100 metrum frá Malmö Arena. Fjörið hefst klukkan 11.30 að sænskum tíma, pubquiz frá 12.30 og andlitsmálun til klukkan...
- Auglýsing-

Spánverjar með flauturnar á leik Íslands og Króatíu

Spánverjarnir Javier Alvarez og Yon Bustamante dæma viðureign Íslands og Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Þetta er annað spænska parið sem dæmir leiki íslenska landsliðsins í keppninni en Andreu Marín og Ignacio...

Var ekki heimilt að nota VAR

Eftir viðureign Þýskalands og Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld gagnrýndu Paulo Pereira þjálfari og leikmenn landsliðs Portúgal dómara leiksins fyrir að hafa ekki nýtt myndbandsdómgæslu, stundum nefnt VAR, til þess að dæma ógilt síðasta mark þýska...

Grill 66-deild kvenna: Afturelding, HK og Valur 2 fögnuðu að leikslokum

Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en þeir voru hluti af 14. umferð. Hæst bar eflaust að Afturelding lyfti sér upp úr neðsta sæti deildarinnar með sigri á Víkingi, 21:20, í Myntkaup-höllinni að Varmá. Fjölnir féll...

Ekkert gaman að vera meiddur stúkunni leik eftir leik á stórmóti

„Það er vissulega matsatriði hvort ég sé orðinn nógu góður til þess að leika með á morgun en að mínu mati er ég orðinn það,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í viðtali við handbolta.is eftir æfingu landsliðsins í...
- Auglýsing-

Danir komust inn á sigurbraut á nýja leik

Danir komust inn á sigurbraut á nýjan leik á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir unnu Frakka, 32:29, í frábærum handboltaleik í Jyske Bank Boxen. Danska landsliðið er þar með komið á blað í milliriðlakeppninni með tvö...

Norðmenn lögðu Spánverja í háspennuleik

Norðmenn lögðu Spánverja í háspennuleik, 35:34, í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í kvöld. Tvisvar sinnum á síðustu 11 sekúndum leiksins þurftu dómararnir að líta á skjáinn og skoða upptökur til að kanna hvort spænska liðið ætti rétt á vítaköstum. Í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18472 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -