Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Dana Björg hóf tímabilið í miklu stuði
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var í stuði þegar flautað var til leiks í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Hún skoraði 10 mörk í 12 skotum og var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins, 33:18, á Kjelsås. Leikið...
Efst á baugi
Blær markahæstur í fyrsta leik í nýrri deild
Blær Hinriksson var atkvæðamestur hjá Leipzig í gær í sínum fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum, í fjögurra marka tapi í heimsókn til Eisenach, 31:27. Blær kom til Leipzig...
Efst á baugi
Ísak hóf tímabilið með stórleik í Drammen – Tveir Íslendingar með Kolstad
Landsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson átti stórleik með Drammen HK þegar liðið vann nýliða Sanderfjord með níu marka mun, 33:24, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gær. Ísak varði 17 skot, þar af eitt vítakast, 43% hlutfallsmarkvarsla.Þorsteinn Gauti Hjálmarsson...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðmundur, Ísak, Elvar, Viktor, Dagur
Guðmundur Bragi Ástþórsson var besti maður TMS Ringsted í gær þegar liðið vann Grindsted GIF, 29:25, í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn skoraði átta mörk í 11 skotum, þar af skoraði hann þrjú mörk úr vítaköstum. Einnig...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Orri Freyr mætir Viktori Gísla í úrslitaleik Íberíubikarsins
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting leika til úrslita við Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja í Barcelona um Íberíubikarinn í handknattleik karla á morgun. Sporting vann spænska liðið Ademar León, 42:27, í undanúrslitum í dag í...
Efst á baugi
Myndasyrpa: Kveðjustund Arons í Kaplakrika
Mikið var um dýrðir í Kaplakrika í gærkvöld þegar einn fremsti handknattleiksmaður heims síðustu 15 ár, Aron Pálmarsson, lék sinn kveðjuleik. Uppeldisfélag hans, FH, stóð fyrir leiknum og frábærri skemmtidagskrá og var fullt út að dyrum í Kaplakrika eins...
Efst á baugi
Tíu íslensk mörk í fyrsta sigri Blomberg-Lippe
Íslendingaliðið HSG Blomberg-Lippe fór af stað af krafti í þýsku 1. deildinni í dag. Liðið lagði Buxtehuder SV, 31:26, á heimavelli. Staðan í hálfleik vart 14:7 fyrir Blomberg-liðið sem lék frábæra vörn.Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín...
Efst á baugi
Hófu nýtt tímabil eins því síðasta lauk
Íslandsmeistarar Vals unnu meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki enn eitt árið í röð með öruggum sigri á Haukum, 22:15, í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. M.a. var tveggja marka munur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Stjarnan stendur vel að vígi eftir Rúmeníuferð
Stjarnan stendur vel að vígi eftir fyrri leikinn við rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Rúmeníu. Viðureigninni í Baia Mare lauk með jafntefli, 26:26. Ísak Logi Einarsson skoraði jöfnunarmarkið þegar 20 sekúndur...
Efst á baugi
HSÍ heiðraði bronsliðið frá Ólympíuhátíðinni
Handknattleikssamband Íslands heiðraði í dag leikmenn og þjálfara 17 ára landslið kvenna í handknattleik sem vann til bronsverðlauna á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Skopje í Norður Makedóníu í lok júlí. Efnt var til hófs í Valsheimilinu fyrir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16919 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -