- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM 18 ára landsliða kvenna í Rúmeníu – leit stendur yfir að leikstað fyrir U20

Heimsmeistaramót 18 ára landsliða kvenna fer fram í Rúmeníu frá 29. júlí til 9. ágúst í sumar. Reynst hefur verið erfitt fyrir Alþjóða handknattleikssambandið að finna leikstað fyrir mótið. Enn er leitað að gestgjafa fyrir heimsmeistaramót 20 ára landsliða...

Flest gekk vel upp hjá okkur í fyrri hálfleik

„Fyrri hálfleikurinn var mjög góður. Flest gekk vel upp hjá okkur. Síðari hálfleikur var síðri og á tíðum féllum við full mikið niður og þá slaknaði talsvert á okkur. Ég ætla hins vegar ekki að hengja mig of mikið...

Dagskráin: Fjórir fyrstu leikir ársins í Olísdeild kvenna

Flautað verður á ný til leiks í Olísdeild kvenna í dag eftir hlé sem staðið hefur yfir í þrjár vikur. Reykjavíkurliðin Fram og Valur hefja umferðina er þau mætast í Lambhagahöll Fram í Úlfarsárdal klukkan 15. Valur er efstur...

Úrslit kvöldsins í vináttuleikjum í Evrópu

Nokkrir vináttuleikir í handknattleik karla fóru fram víðs vegar um Evrópu í kvöld. Úrslit þeirra voru sem hér segir: Portúgal - Íran 41:20 (17:11).Úkraína - Norður-Makedónía 26:31 (17:13).Svartfjallaland - Bosnía 36:25 (18:13).Ísland - Slóvenía 32:26 (21:13).Ungverjaland - Rúmenía 33:23 (16:11).Slóvakía...
- Auglýsing-

Íslenska landsliðið mætir Evrópumeisturunum á sunnudaginn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Evrópumeisturum Frakka í síðari viðureign sinni á æfingamóti París á sunnudaginn. Frakkar unnu Austurríkismenn, 34:29, í síðari viðureign kvöldsins á mótinu. Fyrr í kvöld lagði íslenska landsliðið það slóvenska, 32:26. Leikurinn á sunnudaginn hefst...

Grótta og Fjölnir unnu örugglega leiki sína

Grótta heldur áfram að elta HK í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna. Grótta lagði FH, 27:21, í Kaplakrika í kvöld og hefur þar með 20 stig að loknum 12 leikjum. HK hefur sama stigafjölda en á inni leik við Val...

Ítalir lögðu Færeyinga í Þórshöfn – unnu upp sex marka forskot

Ítalska landsliðið vann það færeyska, 36:34, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Þórshöfn í kvöld en troðfullt var út úr dyrum í þjóðarhöllinni við Tjarnir. Færeyingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 19:17, og náðu mesta sex...

Ungverjar fóru illa með Rúmena

Ungverska landsliðið, sem það íslenska mætir í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik síðar í þessum mánuði, átti ekki í vandræðum með rúmenska landsliðið í vináttuleik í Ungverjalandi. Eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11, fögnuðu leikmenn ungverska...
- Auglýsing-

Öruggur sigur á Slóvenum í kaflaskiptum leik í París

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann öruggan sigur á vængbrotnu landsliði Slóvena, 32:26, í vináttulandsleik í Paris La Défense Arena í kvöld. Frábær fyrri hálfleikur lagði grunn að sigrinum en að honum loknum var íslenska liðið átta mörkum yfir,...

Hefur úr 17 leikmönnum að spila gegn Slóvenum

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur úr 17 leikmönnum að spila í vináttuleik við Slóvena í handknattleik karla í Paris La Défense Arena í kvöld. Sá eini úr 18 manna EM-hópnum sem ekki tekur þátt í leiknum er Þorsteinn Leó Gunnarsson...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18320 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -