- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ásbjörn: „Valur er með besta liðið“

„Valur er með besta liðið,“ sagði Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar spurður hvert væri besta lið Olísdeildar karla í handknattleik um þessar mundir, borið saman við Hauka en liðin eru jöfn að stigum í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leiki...

Er 14 kílóum léttari eftir endurhæfingu – hefur tekið fram gömlu sundskýluna

Nebojsa Simic, markvörður MT Melsungen í Þýskalandi og aðalmarkvörður landsliðs Svartfellinga, sleit krossband í apríl á þessu ári. Hann hefur tekið endurhæfinguna mjög alvarlega og ekki látið nægja að fylgja fyrirmælum lækna og sjúkraþjálfara til að styrkja hné. Hann...

„Var ekki hræddur við fyrrverandi æfingafélaga“

Hornamennirnir Daníel Montoro hjá Val og FH-ingurinn Kristófer Máni Jónasson fóru á kostum þegar lið þeirra mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Kristófer Máni, sem gekk til liðs við FH frá Val í haust, skoraði fimm frábær mörk úr...

Andri Már er í liði 15. umferðar í Þýskalandi

Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen er í liði 15. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir stórleik sinn gegn Rhein-Neckar Löwen á laugardaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem Andri Már er í liði umferðarinnar í deildinni. Andri Már skoraði 13...
- Auglýsing-

Dagskráin: Fjórir leikir í 14. umferð

Fjórtánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með fjórum spennandi leikjum. Úrslit í fyrri leikjum liðanna í haust eru innan sviga. Olísdeild karla, 14. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - FH, kl. 18. (30:36).N1-deildin: Valur - Þór, kl. 18.30. (28:27).Skógarsel: ÍR...

Molakaffi: Stiven, Birgir, Elvar, Bjarki, Tumi, Tryggvi, Hannes

Stiven Tobar Valencia, landsliðsmaður í handknattleik, var markahæstur hjá Benfica ásamt Belone Moreira með sex mörk þegar liðið vann Póvova AC, 31:22, í portúgölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Lissabon. Með sigrinum færðist Benfica upp í annað sæti...

Handboltahöllin: „Þetta er mikilvægasta mark tímabilsins“

Lokasekúndurnar í viðureign Selfoss og ÍR í Olísdeild karla í Sethöllinni sl. fimmtudag voru æsilega spennandi í svokölluðum fjögurra stiga leik liðanna sem þá voru í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Selfoss var tveimur stigum á undan neðsta liðinu, ÍR....

Sjöundi sigur Noregs – undanúrslit í Rotterdam

Noregur vann sjöunda stórsigurinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld, 32:23, og vann sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Noregur mætir annaðhvort Hollandi eða Ungverjalandi í undanúrslitum í Rotterdam á föstudag. Yfirburðir norska landsliðsins hafa verið gríðarlegir...
- Auglýsing-

Þýskaland leikur um verðlaun á HM í fyrsta sinn í 18 ár

Þýskaland leikur til verðlauna á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta sinn í 18 ár eftir öruggan sigur á brasilíska landsliðinu, 30:23, í fyrsta leik átta liða úrslita í Westfalenhalle í Dortmund í kvöld. Þjóðverjar mæta annað hvort Danmörku...

Landsliðsþjálfari Dana stöðvaði gleðskap á hóteli

Helle Thomsen, landsliðsþjálfara danska landsliðsins, var nóg boðið í nótt þegar gleðskapur leikmanna landsliða Austurríkis og Póllands á hóteli liðanna í Rotterdam keyrði úr hófi fram að hennar mati. Thomsen gat ekki fest svefn ásamt fleiri leikmönnum danska landsliðsins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18030 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -