- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Síðasti sólarhringur gat ekki endað á betri veg

„Undangenginn sólarhringur gat ekki endað á betri veg en þennan,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í viðtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska landsliðið vann Slóveníu, 39:31, og tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts...

Alfreð og lærisveinar í undanúrslit – unnu Frakka

Alfreð Gíslason stýrði Þjóðverjum til sigurs á Frökkum, 38:34, og gulltryggði þar með sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Þjóðverjar þurftu a.m.k. eitt stig úr leiknum til þess að tryggja...

Króatar lögðu Ungverja – Ísland í öðru sæti

Landslið Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, leikur til undanúrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla. Króatar lögðu Ungverja, 27:25, í Malmö Arena í kvöld og höfnuðu í efsta sæti í milliriðli tvö með átta stig, einu stigi fyrir ofan íslenska...

Verða Danir andstæðingur Íslands í undanúrslitum?

Hafni íslenska landsliðið í öðru sæti milliriðils tvö á Evrópumótinu þegar dæmið hefur verið gert upp í kvöld eru mestar líkur á að Ísland mæti fjórföldum heimsmeisturum Danmerkur í undanúrslitaleik klukkan 19.30 á föstudagskvöld í Jyske Bank Boxen í...
- Auglýsing-

Ísland í undanúrslit með stórkostlegum sigri á Slóveníu

Ísland tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla með því að vinna glæsilegan sigur á Slóveníu, 39:31, í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð. Ísland leikur þar með í undanúrslitum Evrópumóts í þriðja skipti...

Áfram veginn á EM með sömu leikmönnum

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá 16 leikmenn sem munu taka þátt í leiknum. Hópurinn er skipaður sömu leikmönnum og hafa leikið síðustu fjóra leiki. Andri Már Rúnarsson og Elvar Ásgeirsson verða utan hóps. Sigur í dag tryggir Íslandi...

Elvar er gjaldgengur með Íslandi á EM

Elvar Ásgeirsson hefur verið skráður til leiks í íslenska landsliðshópinn á Evrópumótinu í handknattleik karla. Hann verður þar með gjaldgengur í næstua leik mótsins, ef því er að skipta. Þetta kemur fram í tilkynningu Handknattleikssambands Evrópu til fjölmiðla í...

Hörgull er á miðum á úrslitahelgi EM

Ef íslenska landsliðið kemst í undanúrslit Evrópumótsins í handknattleik karla er ljóst að erfitt verður fyrir stuðningsmenn landsliðsins að verða sér úti um miða á leiki undanúrslita og úrslita á föstudag og sunnudag í Jyske Bank Boxen í Herning...
- Auglýsing-

Fjögur töp í fimm EM-leikjum við Slóvena – ár frá sigri í Zagreb

Landslið Íslands og Slóveníu hafa mæst fimm sinnum í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik frá því að Ísland var með í fyrsta sinn fyrir 26 árum. Slóvenar hafa unnið fjórar viðureignir en Ísland eina. Síðast mættust lið þjóðanna í...

Portúgalskir bræður dæma leikinn mikilvæga

Portúgalskir bræður, Daniel Accoto Martins og Roberto Accoto Martins, dæma viðureign Íslands og Slóveníu í síðustu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Þeir eiga að flauta til leiks hvorki fyrr né síðar en klukkan...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18542 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -