- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Skot Palicka sem geigaði og heldur vonum Íslands lifandi

Sænski markvörðurinn frábæri Andreas Palicka hefur oft verið hetja sænska landsliðsins í handbolta. Í kvöld varð hann það ekki, aldrei þessi vant. Hann gat tryggt Svíum sigur á síðustu sekúndum gegn Ungverjum. Skot hans yfir allan leikvöllinn og í...

Ungverjar kasta líflínu til Íslands – undanúrslit eru alls ekki úr sögunni

Ungverjar komu íslenska landsliðinu til aðstoðar í kvöld með jafntefli við Svía, 32:32, í síðasta leik dagsins í milliriðli 2 á EM karla í handknattleik. Þar með er íslenska liðið í öðru sæti riðilsins með fimm stig og fer...

Ungverjar með tveggja marka forskot í hálfleik

Ungverjar eru tveimur mörkum yfir í hálfleik gegn Svíum, 16:14, í síðasta leik dagsins í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik í Malmö Arena. Ungverskur sigur í leiknum, eða jafntefli, yrði vatn á myllu íslenska landsliðsins sem endaði þá daginn...

Myndasyrpa: Ísland – Sviss, 38:38

Eins og kom fram fyrr í dag gerði íslenska landsliðið jafntefli við Sviss, 38:38, í þriðja og næstsíðasta leik sínum á Evrópumóti karla í Malmö Arena í dag. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var að vanda á leik Íslands í dag. Hér...
- Auglýsing-

Mjög svekkjandi allt saman

„Þetta er bara mjög svekkjandi allt saman,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari eftir jafntefli, 38:38, gegn Sviss á Evrópumótinu í handknattleik karla í Malmö Arena í dag. Jafntefli dró verulega úr möguleikum íslenska landsliðsins, alltént í bili, á sæti...

Varnarlaust íslenskt landslið – möguleikinn á undanúrslitum fjarlægist

Íslenska landsliðið í handknattleik var nánast varnarlaust í dag þegar það tókst með erfiðismunum að ná jafntefli við Sviss, 38:38, í þriðja og næstsíðasta leiknum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Malmö Arena. Varnarleikurinn var lengst af enginn frá...

Óbreytt lið þriðja leikinn í röð

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik heldur sig við óbreytt lið í dag gegn Sviss frá tveimur síðustu viðureignum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu. Andri Már Rúnarsson er áfram utan hóps og Elvar Ásgeirsson hefur ekki verið skráður til leiks. Hópur...

Sylvía Björt hefur ákveðið að ganga til liðs við FH

Sylvía Björt Blöndal hefur gert tveggja ára samning við FH og gengur til liðs við félagið fyrir næsta keppnistímabil. Sylvía, sem er 24 ára rétthent skytta, kemur til FH frá Danmörku þar sem hún hefur spilað handbolta meðfram meistaranámi....
- Auglýsing-

„Mér finnst landslið Sviss vera frábært“

„Mér finnst landslið Sviss vera frábært,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik um andstæðing íslenska landsliðsins í handknattleik í leik dagsins. „Þeir hafa sýnt á sér tvær hliðar á þessu móti en þegar þeir hafa náð sínum leik...

Erum komnir í forréttindastöðu á mótinu

„Fram undan er næsti úrslitaleikur hjá okkur. Við erum komnir í þá forréttindastöðu að komast í úrslitaleik og erum mjög peppaðir og spenntir fyrir leiknum við Sviss,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik fyrir viðureign dagsins við Sviss...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18542 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -