- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Streymi: Ísland – Rúmenía, HM 21 árs

Landslið Íslands og Rúmeníu mætast í fyrstu umferð F-riðils heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik í Katowice í Póllandi klukkan 9.45. Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum. https://www.youtube.com/watch?v=hRM0erAzRR4

Molakaffi: Singer, fyrsta sirkusmarkið, Jeglič, Soubak, Lunde

Horst Singer, sem skoraði fyrsta sirkusmark handboltasögunnar fyrir rúmum 70 árum, er látinn á nítugasta aldursári. Þar með eru allir leikmenn þýska landsliðsins sem varð heimsmeistari utanhúss á stórum velli 1955 fallnir frá. Þjóðverjar unnu Svisslendinga, 25:13, á Rote...

Sendi út neyðarkall frá Teheran

Spánverjinn Rafa Guijosa sendi frá sér neyðarkall þar sem hann er staddur í Teheran, höfuðborg Íran. Hann segist vera innilokaður í borginni og síður en svo í öruggu sambandi við umheiminn. Hann óskar eftir vernd eða aðstoð við að...

AEK sektað og dæmt í tveggja ára keppnisbann

Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur dæmt AEK í tveggja ára keppnisbann frá Evrópumótum félagsliða. Að auki verður félagið að greiða 20.000 evrur, jafnvirði rúmlega þriggja milljóna kr. í sekt. Ástæða þess er að félagið neitað að leika síðari úrslitaleikinn...
- Auglýsing-

Nýjum leikmönnum rignir niður hjá Stjörnunni

Nýjum leikmönnum rignir nánast inn hjá kvennaliði Stjörnunnar en forráðamenn handknattleiksdeildarinnar tilkynntu í dag um þriðja nýja leikmanninn á einum sólarhring sem þeir hafa náð samkomulagi við. Nýjasta viðbótin er færeyska handknattleikskonan Natasja Hammer. Var hjá Haukum Natasja, sem samið hefur...

Fyrsti leikur Íslands á HM 21 árs á morgun – ein breyting gerð á hópnum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur í fyrramálið þátttöku á heimsmeistaramótinu sem að þessu sinni fer fram í Póllandi. Ísland leikur í F-riðli ásamt landsliðum Færeyja, Rúmeníu og Norður Makedóníu. Leikið verður í...

Enn einu sinni var Gidsel markakóngur í stórkeppni

Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel varð markahæsti leikmaður Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á nýliðinni leiktíð með 135 mörk. Segja má að Gidsel taki vart þátt í handknattleiksmóti þessi árin án þess að standa uppi sem markakóngur.Gidsel var markahæstur á HM...

Frá Selfoss í Garðabæ – fjórða viðbót Stjörnunnar

Áfram heldur Stjarnan að styrka kvennalið sitt fyrir átökin í Olísdeildinni og Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Rakel Guðjónsdótttir vinstri hornamaður frá Selfossi er nýjasta viðbótin. Rakel hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Rakel er 24 ára gömul og...
- Auglýsing-

Molakaffi: Mótmæli, sá fyrsti, rífandi góð sala, metfjöldi

Forráðamenn Barcelona voru allt annað en hressir með dómgæsluna í undanúrslitaleik liðsins við SC Magdeburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lanxess Arena á síðasta laugardag. Sögði þeir dómgæslu leiksins ekki hafa verið viðunandi en m.a. fengu þrír leikmenn liðsins...

Jón Ísak færir sig á milli liða á Jótlandi

Ungur íslenskur handknattleiksmaður, Jón Ísak Halldórsson sem verið hefur hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro undir stjórn Arnórs Atlasonar, hefur söðlað um og gengið til lið við Lemvig-Thyborøn Håndbold sem leikur í næst efstu deild. Jón Ísak lék með Lemvig...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18433 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -