- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tryggvi og Patrekur taka út leikbann í næstu viku

Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Fram og Patrekur Stefánsson leikmaður KA voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ fyrr í vikunni en úrskurðurinn var birtur á vef HSÍ í gær. Leikbönnin taka gildi frá með deginum í...

Molakaffi: Svavar, Sigurður, Hlynur, Dana, Birta, Axel, Jóhanna, Berta

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdu viðureign Eistlands og Litáen í 1. riðli undankeppni EM karla í handknattleik sem fram fór í Tallin í gærkvöld. Litáar unnu granna sína, 30:20. Hlynur Leifsson var eftirlitsmaður á viðureign Lúxemborgar og...

Færeyingar kræktu í stig á elleftu stundu í fyrsta heimaleik í þjóðarhöllinni

Leivur Mortensen tryggði Færeyingum dramatískt jafntefli, 32:32, gegn Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikurinn var jafnframt fyrsti landsleikur Færeyinga í sinni nýju og glæsilegu þjóðarhöll sem vígð var á dögunum, Við Tjarnir. Mortensen skoraði...

Fram afgerandi í öðru sæti – dramatík á Selfossi

Fram tók afgerandi stöðu í öðru sæti Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri á Haukum, 26:23, í þriðja uppgjöri liðanna í deildinni á tímabilinu. Fram hefur unnið í öll skiptin og stendur þar af leiðandi vel að vígi...
- Auglýsing-

Hefðum viljað vinna með meiri mun – heilt yfir fagmannleg frammistaða

„Ánægjulegur sigur þótt sitthvað hefði mátt ganga betur. Gaman var að margir nýir leikmenn fengu að hlaupa af sér hornin að þessu sinni. Þótt við hefðum vilja vinna með meiri mun þá er níu marka sigur heilt yfir fagmannleg...

Byrjuðum leikinn mjög sterkt, gáfum strax tóninn

„Ég er mjög ánægður með leikinn, ekki síst fyrri hálfleikinn,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is í eftir sigurinn á Grikkjum í Chalkida í kvöld, 34:25.„Það voru miklar breytingar á hópnum og lítill tími...

Grikkjum voru engin grið gefin – öruggur sigur í Chalkida

Mikið breytt íslenskt landslið í handknattleik karla vann níu marka sigur á Grikkjum, 34:25, í undankeppni EM 2026 í Chalkida í Grikklandi í kvöld og steig þar með stórt skref inn á Evrópumótið á næsta ári. Grunnurinn var lagður...

Sigurður skoraði sjö mörk fyrir Bandaríkin

Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK skoraði sjö mörk fyrir bandaríska landsliðið í handknattleik þegar það vann landslið Moldóvu, 42:26, á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins í Búlgaríu í dag. Sigurður lék með í rúmar 46 mínútur í leiknum. Mörkin sjö skoraði...
- Auglýsing-

Haukur hefur samið við Rhein-Neckar Löwen

Tilkynnt var í dag að Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik hafi samið við þýska 1. deildarliðið Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Sterkur orðrómur hefur verið uppi um vistaskipti Hauks allt frá því að heimsmeistaramótinu í handknattleik lauk...

Tveir sigurleikir á Grikkjum fyrir ári í Aþenu

Íslenska landsliðið mættir Grikkjum síðast í tveimur vináttulandsleikjum í Aþenu 15. og 16. mars á síðasta ári. Íslenska landsliðið vann báðar viðureignir, 33:22 í þeirri fyrri, og 32:25 í þeirri síðari. Leikirnir voru liður í undirbúningi fyrir viðureignir við...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17842 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -