- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sjö marka sigur – Ásthildur Jóna markahæst

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann A-landslið Grænlands í síðari vináttuleik þjóðanna í Safamýri í dag, 30:23. Staðan var jöfn í hálfleik, 16:16. Íslenska liðinu tókst þar með að snúa við taflinu frá fyrri...

Tveir nýliðar í ungum hóp sem Alfreð valdi fyrir leikina gegn Íslandi

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur valið 18 leikmenn til æfinga og þátttöku í vináttulandsleikjunum við Ísland 30. október í Nürnberg og 2. nóvember í München.Átta af 18 leikmönnum þýska hópsins er fæddir 2002 eða síðar,...

Inga Dís verður ekki með Haukum næstu vikur

Handknattleikskonan Inga Dís Jóhannsdóttir leikur ekki með Haukum næstu vikur. Hún handleggsbrotnaði í viðureign Hauka og KA/Þórs á dögunum. Frá þessu segir Handkastið auk þess sem Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka staðfestir ótíðindin.Inga Dís, sem lék sinn fyrsta A-landsleik...

Dagskráin: Afturelding fær ÍBV í heimsókn – stórleikur á Ísafirði

Ekki verður slegið af við keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik í dag. Framundan er síðasti leikur 7. umferðar Olísdeildar karla. ÍBV sækir Aftureldingu heim klukkan 15 og á harma að hefna eftir tap í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á...
- Auglýsing-

Molakaffi: Stiven, Ýmir, Arnór, Elvar, Ágúst, Jón

Stiven Tobar Valencia hélt upp á sæti í íslenska landsliðshópnum með fimm mörkum í átta marka sigri Benfica á Madeira í gær, 38:30, í 1. deild portúgalska handboltans. Stiven gekk einnig vasklega fram í vörninni og var tvisvar vikið...

Framarar búa sig undir að meiðslalistinn lengist

Ótti ríkir í herbúðum Fram um að tveir leikmenn til viðbótar hafi bæst á sjúkralistann í kvöld í leiknum við ÍR; annarsvegar Dagur Fannar Möller og hinsvegar Þorsteinn Gauti Hjálmarsson. Þeir rákust saman þegar Gauti skoraði fyrsta mark...

Tómas Bragi skoraði flautumark á Nesinu

Tómas Bragi Lorriaux Starrason tryggði Gróttu dramatískan sigur á Fjölni með svokölluðu flautumarki á síðustu sekúndu, 29:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Tómas Bragi skoraði beint frá miðju vallarins áður en...

Framarar gáfu ÍR-ingum aldrei von

Fram vann öruggan sigur á neðsta liði Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 37:33. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en þeir voru með 10 marka forskot að honum loknum gegn slöku liði ÍR sem...
- Auglýsing-

FH leikur í Bursa á morgun og sunnudag – kona er aðalþjálfari Nilüfer BSK

FH-ingar eru komnir til Bursa í Tyrklandi og þegar búnir að æfa í keppnissalnum þar sem þeir mæta Nilüfer BSK á morgun laugardag og aftur á sunnudaginn í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Báðar viðureignir hefjast klukkan 14....

Vangaveltur um markverði og maður í stað Janusar

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðþjálfari karla í handknattleik segir helstu vangaveltur sínar hafu snúist um val á markvörðum fyrir vináttuleikina við Þýskalandi í Nürnberg og München í lok þessa mánaðar og í byrjun nóvember. Niðurstaðan hafi verið að velja tvo...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17683 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -