- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valdir kaflar: HBC Nantes – Pick Szeged

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik HBC Nantes og Pick Szeged í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Frakklandi í kvöld. Leiknum lauk með sigri Nantes, 32:39. https://www.youtube.com/watch?v=Pi4sae-wW0c

Gísli Þorgeir meiddist á ökkla í kvöld

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á hægri ökkla á upphafsmínútum viðureignar SC Magdeburg og Aalborg í Meistaradeild Evrópu á heimavelli í kvöld. Hann var studdur af leikvelli og kom ekki aftur við sögu í leiknum. Ekki er...

Valdir kaflar: SC Magdeburg – Aalborg

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik SC Magdeburg og Aalborg í B-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Þýskalandi í kvöld. Leiknum lauk með sigri Magdeburg, 32:31. Gísli Þorgeir Kristjánsson leikamður Magdeburg meiddist snemma...

Rasimas fór á kostum – eftir slæma byrjun tóku Haukar hressilega við sér

Vilius Rasimas markvörður fór á kostum í marki Hauka þegar liðið vann Stjörnuna, 29:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld í upphafsleik 18. umferðar. Rasimas varði 19 skot og skoraði auk þess eitt mark...
- Auglýsing-

Kolstad fer með annað stigið heim frá Zagreb

Kolstad vann annað stigið í heimsókn sinni til RK Zagreb eða e.t.v. er réttara að segja að heimaliðið hafi unnið stigið vegna þess að Filip Glavas jafnaði metin fyrir RK Zagreb undir lok leiksins, 25:25. Kolstad var þremur mörkum...

Valdir kaflar: RK Zagreb – Kolstad

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik RK Zagreb og Kolstad í B-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Danmörku í kvöld. Leiknum lauk með jafntefli, 25:25. https://www.youtube.com/watch?v=GoqkqtNVsZA

Valdir kaflar: Fredericia HK – PSG

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Fredericia HK og PSG í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Danmörku í kvöld. PSG vann leikinn, 38:32. https://www.youtube.com/watch?v=qUH5UZ466yI

Elín Klara og Embla í aðalhlutverkum á Ásvöllum

Handknattleikskonurnar ungu Elín Klara Þorkelsdóttir og Embla Steindórsdóttir fóru á kostum með liðum sínum, Haukum og Stjörnunni, þegar þau mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Elín Klara og félagar höfðu betur, 29:24, eftir að hafa...
- Auglýsing-

U19 ára landsliðshópur valinn til æfinga í mars

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar 19 ára landsliðs kvenna hafa valið hóp leikmanna til æfinga 7. - 9. mars. Æfingarnar verður haldnar á höfuðborgarsvæðinu og eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem...

Valdir kaflar: Vojvodina – MT Melsungen

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Vojvodina og MT Melsungen í 3. riðli 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. https://www.youtube.com/watch?v=kVsU9SI27LA

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17847 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -