Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sóknarleikur var í öndvegi þegar meistararnir mættu á Nesið

Leikmenn Gróttu og Vals létu áhyggjur af varnarleik lönd og leið þegar lið þeirra mættust í kvöld í síðasta leik sjöttu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sóknarleikurinn var í öndvegi. Fyrir vikið voru skoruð 68 mörk í Hertzhöllinni á...

Framtíð Vipers ræðst síðdegis á sunnudaginn

Stjórnendur norska stórliðsins Vipers Kristiansand gefa sér helgina til þess að fara yfir stöðu félagsins, hvort hægt verði að halda í því lífi eða ekki. Eins og kom m.a. fram á handbolti.is á þriðjudaginn sendi félagið frá sér tilkynningu...

Fjögurra leikja bann fyrir að bíta – sátt milli félaganna en þjálfararnir deila enn

Spænski handknattleiksmaðurinn Jorge Maqueda hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann í pólska handknattleiknum fyrir að bíta Mirza Terzic leikmann Wisla Plock í fyrri hálfleik viðureignar Indurstria Kielce og Wisla Plock á sunnudaginn. Hinn þrautreyndi Maqueda missti stjórn á...

Erum þar sem við viljum vera – strákarnir fá traust

„Ég er yfirhöfuð ánægður með spilamennskuna hjá okkur til þessa. Við erum á þeim stað sem við viljum vera,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í gær spurður út í stöðu liðsins um þessar mundir....
- Auglýsing-

Dregið í 16-liða úrslit bikarkeppni yngri flokka

Dregið var í dag í 16 liða úrslit Powerade-bikars yngri flokka. Viðureignirnar verða að fara fram fyrir mánudaginn 2. desember, segir í tilkynningu HSÍ.4. flokkur karla:FH – Grótta. Víkingur – Stjarnan.Haukar – Þór.Afturelding – KA.Fram – Selfoss.HK 2 –...

Eitthvað að í undirbúningi okkar og dýrar ákvarðanir dómara

„Það að við skoruðum aðeins fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum leiksins er eitthvað sem skrifast á þjálfarateymið við undirbúning leiksins eða uppsetningu hans. Við verðum að setjast yfir það atriði,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í samtali...

Dagskráin: Átta leikir í fjórum deildum í kvöld

Átta leikir fara fram í fjórum deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld.Leikir kvöldsinsOlísdeild kvenna:Hetzhöllin: Grótta - Valur, kl. 18.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Olísdeild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Valur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - FH, kl. 20.15.Grill 66-deild...

Molakaffi: Donni, Bjarki, Arnór

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir Skanderborg AGF þegar liðið vann Kolding á heimavelli, 33:31, í fyrsta leik 8. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Skanderborg AGF færðist upp um tvö sæti, í 7. sæti, með...
- Auglýsing-

Orri Freyr og félagar áfram ósigraðir – Anton og Jónas lyftu bláa spjaldinu

Orri Freyr Þorkelsson lék afar vel með Sporting í kvöld og skoraði átta mörk í níu skotum þegar liðið vann Füchse Berlin, 35:33, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Sporting er þar með áfram efst í riðlinum með níu stig að...

Glórulausir á köflum, hlupum út og suður

„Við vissum það fyrir leikinn að erfitt yrði að koma hingað og sækja sigur. Ég er hinsvegar ósáttur við að vinna ekki leik í KA-heimilinu þegar við skorum 34 mörk,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK eftir eins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16672 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -