- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Stiven, Döhler, Ólafur, Tryggvi, Einar, Arnar, frestað

Stiven Tobar Valencia var frábær í gærkvöldi þegar lið hans Benfica vann Avanca Bioria Bondalti, 39:25, á útivelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Stiven Tobar skoraði átta mörk í 10 skotum og var næst markahæsti leikmaður Benfica. Þjóðverjinn...

Brynjar Narfi sá lang yngsti til að leika í efstu deild – Geir átti aldursmetið

FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í kvöld yngsti leikmaðurinn til þess að taka þátt í leik í efstu deild karla í handknattleik hér á landi, 14 ára og 229 daga gamall. Brynjar Narfi, sem fæddist 30. júní 2010, lék...

FH-ingar eru komnir í efsta sætið á ný

Íslandsmeistarar FH voru ekki lengi að endurnýja kynni sín af efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld en Fram hrifsaði af FH efsta sætið í gærkvöld með sigri á KA. FH-ingar unnu stórsigur á Fjölni í Fjölnishöllinni, 38:22,...

Víkingar hleyptu aukinni spennu í toppbaráttuna

Víkingar sýndu í kvöld að lið þeirra er til alls líklegt á endaspretti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Víkingur lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Safamýri í viðureign liðanna í 15. umferð, 26:21, eftir að hafa verið marki...
- Auglýsing-

Uppselt á fáeinum mínútum á fyrsta leikinn Við Tjarnir – sölukerfið hrundi

Svo mikill var áhuginn í Færeyjum þegar miðasala hófst í morgun á fyrsta heimaleik karlalandsliðsins í handknattleik í nýju þjóðarhöllinn í Þórshöfn, Við Tjarnir, að miðasölukerfi færeyska handknattleikssambandsins lagðist á hliðina. Það hafðist ekki undan að mæta spurninni eftir...

Haukar mæta Hazena Kynzvart í Cheb á morgun

Kvennalið Hauka lagði af stað snemma í morgun með flugi áleiðs til Tékklands þar sem það mætir á morgun Hazena Kynzvart í bænum Cheb í fyrri umferð átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar. Flautað verður til leiks klukkan 15. Síðari...

Nú er lag fyrir vinnufúsar hendur

Nú er lag fyrir vinnufúsar hendur dugnaðarfólks að láta til sín taka. Hinn 5. apríl verður ársþing Handknattleikssambands Íslands haldið. Kjörtímabili fimm stjórnarmanna rennur þá út og um að gera að einhverjir þeirra sem telja að eitt og annað...

Dagskráin: Fjölnishöll, Safamýri, Víkin

Áfram verður haldið keppni í Olísdeild karla í handknattleik þegar Íslandsmeistarar FH sækja Fjölnismenn heim í 17. umferð klukkan 19.30. Einnig fara þrír leikir fram í kvöld í Grill 66-deildum karla og kvenna. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Fjölnishöll: Fjölnir - FH, kl....
- Auglýsing-

Hver viðureign er hreinlega úrslitaleikur

Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar sagði að e.t.v. hafi tapleikurinn við Fram aðeins setið í hans mönnum framan af viðureigninni við HK í Olísdeild karla í handknattleik en Aftureldingarliðið átti lengi vel undir högg að sækja gegn afar vaxandi liði...

Molakaffi: Þórir, Heiðmar, Uscins, Rojević, Nielsen

Þórir Ingi Þorsteinsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir fram á sumar 2027. Þórir Ingi, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur örvhentur leikmaður sem bæði getur spilað sem hornamaður og skytta.  Áfram heldur þýska...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17848 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -