Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Jóhanna, Berta
Efsta lið þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla, Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, tapaði illa fyrir Eulen Ludwigshafen, 32:23, í Ludwigshafen í gærkvöld. Bergischer HC átti á brattann að sækja allan leikinn og var m.a. fimm mörkum...
Efst á baugi
Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 2. umferð, úrslit
Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið halda...
Efst á baugi
Gummersbach fór illa með FH-inga á afmælisdaginn
FH-ingar fengu slæma útreið hjá þýska liðinu Gummersabach í viðureign liðanna í Kaplakrika í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla og það á sjálfan 95 ára afmælisdag Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Nítján mörk skildu liðin að þegar frá var horfið...
Efst á baugi
Mögnuð sýning Björgvins Páls skilaði stigi gegn Porto
Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í síðari hálfleik gegn Porto í kvöld. Hann fór hreinlega hamförum í síðari hálfleik, varði 13 skot, 55%, auk þess að skora þrjú mörk í 27:27 jafntefli Valsmanna sem fengu þar með sitt fyrsta...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Valur mætir Bertu og Jóhönnu – Haukar til Króatíu
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna mætir Íslendingaliðinu Kristianstad HK í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Fyrri leikurinn verður á heimavelli Vals 9. eða 10. nóvember og síðari viðureignin ytra viku síðar ef liðin kjósa að leika heima og...
Efst á baugi
Gjaldþrot blasir við þreföldum Evrópumeisturum
Rekstur norska meistaraliðsins Vipers Kristiansand er kominn að fótum fram, ef svo má segja. Félagið segir frá því í tilkynningu í morgun að það vanti 25 milljónir norskra króna fyrir lok vikunnar, jafnvirði um 320 milljóna íslenskra króna, til...
Efst á baugi
Stemningin í kringum þennan viðburð drífur alla með
„Ég held að við séum bara nokkuð góðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals þegar handbolti.is heyrði í honum hljóðið fyrir handboltaveisluna í Kaplakrika í kvöld þegar sá sögulegi viðburður á sér stað að Valur og FH sameinast um...
Efst á baugi
Allir eru að gera sitt besta til að vera klárir í bátana
Sigursteinn Arndal þjálfari FH reiknar með að stilla upp sínu allra sterkasta liði gegn Gummersbach í annarri umferð Evrópudeildarinnar í Kaplakriki í kvöld á 95 ára afmæli félagsins.„Ég get fullvissað fólk um að allir eru að gera sitt...
- Auglýsing-
Fréttir
Molakaffi: Guðmundur, Arnór, Einar, Elvar, Ágúst, Elín
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans hjá Fredericia HK færðust upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með sigri á Ribe-Esbjerg, 31:26, á útivelli í gær.Arnór Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson komu ekki mikið við sögu í...
Fréttir
Viggó mætti til leiks á ný – sjö marka sigur Leipzig
Viggó Kristjánsson lék á ný með SC DHfK Leipzig í kvöld eftir nærri mánaða fjarveru vegna meiðsla. Seltirningurinn lét til sín taka, skoraði fimm mörk og átti sex stoðsendingar í sjö marka sigri Leipzig á HC Erlangen, 32:25, á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16659 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -