Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Harpa, Dana, Aldís, Tryggvi, Arnar, Tumi, Óðinn

Áfram heldur Harpa María Friðgeirsdóttir að gera það gott með TMS Ringsted í næst efstu deild danska handknattleiksins. Hún skoraði fimm mörk í gær þegar Ringsted vann Ejstrup-Hærvejen, 30:28, á útivelli í 4. umferð. Franska landsliðskonan fyrrverandi, Alexandra Lacrabere,...

Íslenskar handboltakonur fóru áfram í Evrópukeppni

Handknattleikskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir, Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir komust áfram í aðra umferð í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik í dag og í kvöld þegar síðari umferð 1. umferðar forkeppni Evrópudeildar og Evrópubikarkeppninnar voru leiknar.Tap...

Áttum annað stigið sannarlega skilið

„Mér fannst við eiga stig skilið úr þessum leik þrátt fyrir erfiðan síðari hálfleik,“ sagði Sólveig Lára Kjænested þjálfari ÍR eftir jafntefli, 20:20, í við Fram í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í dag. ÍR-ingar skoruðu...

Frammistaðan var ekki nógu góð hjá okkur

„Frammistaðan var ekki nógu góð hjá okkur að þessu sinni. Að sama skapi vil ég hrósa ÍR-liðinu. Mér fannst það spila frábærlega og loka vel á okkur varnarlega,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir jafntefli, 20:20, við ÍR...
- Auglýsing-

Íslandsmeistararnir unnu nýliðana í Kaplakrika

Íslandsmeistarar FH eru komnir í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir að þeir unnu Fjölni, 25:18, í síðasta leik sjöttu umferðar í Kaplakrika í kvöld. Aðeins var tveggja marka munur á liðunum eftir fyrri hálfleik, 13:11, FH í...

Akureyrarliðið vann toppslaginn í KA-heimilinu

KA/Þór tyllti sér í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á HK í uppgjöri tveggja efstu liðanna og þeirrar einu sem ekki höfðu tapað þegar gengið var til leiks í KA-heimilinu. Frábær fyrri hálfleikur...

Verðum að leika mikið betri vörn til að vinna Val

„Við mættum ekki almennilega í síðari hálfleikinn, því miður. Til þess að vinna Val verðum við að leika mikið betri vörn. Valur skoraði alltof auðveldlega á okkur,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir sex...

Var skíthræddur við leikinn

„Ég er mjög ánægður með sigurinn enda var ég skíthræddur við leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sigurinn á Haukum, 28:22, í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni í dag.„Haukaliðið er gríðarlega vel mannað og fékk...
- Auglýsing-

Afgerandi staða Vals – jafntefli í Skógarseli – úrslit dagsins

Valur hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að fimmtu umferð lauk í dag með fjórum viðureignum. Tveimur lyktaði með jafntefli.Valsliðið réði lögum og lofum í síðari hálfleik og vann með sex marka...

Dinart tekur við landsliði Svartfjallalands

Frakkinn Didier Dinart hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handknattleik karla. Hann tekur við af Vlado Sola sem sagði af sér í vor eftir að Svartfellingar töpuðu fyrir Ítölum í undankeppni HM og misstu af þátttökurétti á HM sem...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16650 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -