Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Grill 66-karla: Sex lið eru jöfn að stigum
Sex af níu liðum Grill 66-deildar karla eru jöfn að stigum eftir þriðju umferð sem fór fram í dag og í kvöld. Hafa ber þó í huga að eitt af liðunum sex, Víkingur, hefur aðeins leikið tvisvar. Vegna þess...
Fréttir
Lið Íslendinga standa vel að vígi í forkeppninni
Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttir innan sinna raða, er í góðri stöðu eftir 15 marka sigur á Rauðu stjörnunni, 39:24, á heimavelli í dag í fyrri viðureign liðanna í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik....
Efst á baugi
ÍBV vann í baráttuleik í Garðabæ
ÍBV vann Stjörnuna í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í Hekluhöllinni í kvöld, 25:22, en um var að ræða síðustu viðureignina í 4. umferð. ÍBV skoraði tvö síðustu mörk leiksins. Liðið hefur nú fimm stig í fjórða sæti deildarinnar....
Evrópukeppni kvenna
Sigurinn var afar sannfærandi
„Ég er sáttur við leik liðsins, varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan sömuleiðis. Okkur tókst að keyra vel á andstæðinginn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals við handbolta.is í dag að loknum 14 marka sigri á Zalgiris Kaunas,...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Vorum vel stemmdar þegar á hólminn var komið
„Við vissum svo sem ekki mikið um liðið fyrirfram en engu að síður þá áttum við von á meiri mótspyrnu en raun varð á,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is eftir stórsigur Hauka á KTSV Eupen,...
Efst á baugi
Fjórtán marka sigur – Valur stendur vel að vígi
Íslands- og bikarmeistarar Vals standa afar vel að vígi eftir 14 marka sigur á Zalgiris Kaunas, 31:17, í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Kaunas í Litáen í dag. Síðari viðureign liðanna verður einnig leikinn ytra...
Efst á baugi
Burst í Belgíu – tólf leikmenn skoruðu fyrir Hauka
Haukar gjörsigruðu belgíska liðið KTSV Eupen í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag, lokatölur 38:16. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:9. Leikurinn fór fram í Eupen í Belgíu, rétt eins og síðari viðureignin á...
Evrópukeppni kvenna
Vænleg staða í hálfleik hjá Haukum og Val
Vel gekk hjá íslensku félagsliðunum Haukum og Val í fyrri hálfleik í leikjum þeirra í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Hálfleikur stendur yfir í báðum viðureignum.Haukar eru tíu mörkum yfir í hálfleik gegn KTSV Eupen, 19:9, en liðin...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Óli hefur samið við GOG til fjögurra ára
Færeyska ungstirnið Óli Mittún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið GOG til fjögurra ára. Samningurinn tekur gildi næsta sumar. Frá þessu sagði GOG rétt áður en viðureign GOG og Aalborg hófst í dönsku úrvalsdeildinni eftir hádegið í dag.Óli, sem er...
Evrópukeppni kvenna
Streymi: Zaslgiris Kaunas – Valur klukkan 14
Streymt verður frá leik Vals og Zaslgiris Kaunas í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14. Hlekkur á streymið er hér fyrir neðan.Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar. Síðari viðureignin fer...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16650 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -