Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Dagskráin: Olís kvenna, Grill 66karla, Evrópuleikir
Í dag lýkur 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í Garðabæ. Leikir 3. umferðar Grill 66-deildar karla fara fram í dag og í kvöld. Viðureignum dagsins í báðum leikjum verður varpað í loftið í...
Efst á baugi
Arnór Þór stýrði Bergischer til sigurs í toppslag – Tjörvi Týr lét til sín taka
Arnór Þór Gunnarsson stýrði liði sínu, Bergischer HC, til sigurs á GWD Minden í æsispennandi leik í uppgjöri tveggja efstu liða næst efstu deildar þýska handknattleiksins á heimavelli í gærkvöld, 33:32. Bergischer HC hefur þar með unnið fimm fyrstu...
Fréttir
Molakaffi: Aldís, Tumi, Hannes, Grétar
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði tvö mörk í þriggja marka tapi liðs hennar, Skara HF, á heimavelli í leik við HK Aranäs, 31:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrradag. Skara HF hefur unnið enn af þremur fyrstu leikjunum í...
Efst á baugi
Grill 66kvenna: KA/Þór nálgast HK, fyrsti sigur Víkings, fyrsta tap FH
KA/Þór færðist upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld með afar öruggum sigri á táningaliði Vals, Val2, í KA-heimilinu, 25:16, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:7. Akureyrarliðið er þar með stigi...
- Auglýsing-
Fréttir
Sætaskipti eftir sigur í Sethöllinni
Selfoss vann sinn fyrsta leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 25:22, í Sethöllinni á Selfossi í fjórðu umferð. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. ÍR féll niður í neðsta sæti með eitt stig en...
Efst á baugi
Risastórt skref fram á við fyrir okkur
https://www.youtube.com/watch?v=xqsBFE7HX50„Ég er ótrúlega stoltur af strákunum sem hafa verið vaxandi að mínu mati í síðustu þremur leikjum,“ sagði Gunnar Steinn Jónsson þjálfari Fjölnis eftir ævintýralegan sigur liðsins á Stjörnunni, 29:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld....
Efst á baugi
Fjölnismenn bognuðu en brotnuðu aldrei – baráttusigur á Stjörnunni
Fjölnismenn unnu ævintýralegan sigur á Stjörnunni í Olísdeild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld, 29:28, eftir að hafa skoraði þrjú síðustu mörk leiksins. Liðin standa þar með jöfn að stigum, með fjögur hvort eftir fimm umferðir í deildinni....
Efst á baugi
Myndskeið: Bjarki Már og félagar fögnuðu í Kaíró – Gísli og Ómar í úrvalsliðinu
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Veszprém unnu heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik sem staðið hafði yfir í Kaíró í Egyptalandi í um vikutíma. Fjögur evrópsk félagslið tóku þátt í mótinu auk félagsliða frá Asíu, Ástralíu, Afríku og...
- Auglýsing-
Fréttir
Bitter er síðasti leikmaður heimsmeistaranna 2007 sem rifar seglin
Hinn þrautreyndi þýski markvörður Johannes Bitter tilkynnti í morgun að hann væri hættur í handknattleik, skórnir og keppnisbúningurinn færi upp á hilluna góðu. Til stóð að Bitter hætti í sumar. Hann lét tilleiðast halda áfram og brúa bilið þangað...
Efst á baugi
KA bryddar upp á pallborði fyrir heimaleiki sína í vetur
KA bryddar upp á þeirri nýbreytni fyrir heimaleiki karlaliðsins í handknattleik í vetur að vera með pallborðsspjall en þá eru kallaðir til þjálfari Olísdeildarliðs félagsins ásamt þjálfara gestaliðsins.Pallborðið er opið fyrir áhorfendur. Þjálfarar liðanna, Halldór Stefán Haraldsson, KA, og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16650 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -