- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þrír ungir skrifa undir nýja samninga hjá Haukum

Unglingalandsliðsmennirnir þeir Andri Fannar Elísson, Össur Haraldsson og Birkir Snær hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Hauka til næstu ára, segir í tilkynningu félagsins. Allir eru þeir í veigamiklum hlutverki í meistaraflokksliði Hauka sem situr i 5. sæti Olísdeildar...

Eftir kvöldmat biðu mín tvö símtöl frá Snorra

„Ég var á æfingamóti með Benfica í Frakklandi þar sem til stóð að leika tvo æfingaleiki í Nantes. Eftir kvöldmat á fimmtudaginn biðu mín tvö ósvöruð símtöl frá Snorra. Þá bjóst ég við að hann væri að kalla mig...

Maður kannast aðeins of vel við þetta

„Sporin voru þung út af vellinum, nóttin og morguninn líka. Maður kannast aðeins of vel við þetta,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is á hóteli landsliðsins í hádeginu í dag. Lékum eins og þeir vildu „Við lékum...

Það sem kálaði okkur voru of margir tapaðir boltar

„Dagurinn í dag er þungur en við erum ennþá á HM og verðum að spila góðan leik á morgun og ljúka okkar hluta verkefnisins, því sem við getum stýrt,“ segir Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti...
- Auglýsing-

Víkingar og Haukar2 unnu neðstu liðin tvö

Tveir leikir fór fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Neðstu liðin tvö, Berserkir og Fjölnir töpuðu bæði viðureignum sínum. Víkingar unnu stórsigur í Fjölnishöllinni, 28:15, eftir að hafa verið fimm mörk um yfir í hálfleik. Valgerður Elín Snorradóttir...

Selfoss náði þriggja stiga forskoti á Stjörnuna

Selfoss treysti stöðu sína í fjórða sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld með því að vinna Stjörnuna, 27:22, í Sethöllinni á Selfoss. Selfoss hefur þar með 13 stig í fjórða sæti, er þremur stigum á undan Stjörnunni sem...

Svíar eru vonsviknir – Brasilía í átta liða úrslit HM

Dauft er yfir fleiri en íslenskum landsliðsmönnum um þessar mundir. Þeir sænsku eru einnig með böggum hildar eftir þriggja marka tap fyrir Brasilíu í annarri umferð milliriðils þrjú í Bærum í Noregi í dag, 27:24. Þar með er víst...

Kuzmanović dró tennurnar úr okkur

„Það gekk ekkert upp í fyrri hálfleik þrátt fyrir að við værum vel búnir undir leikinn,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolti.is í kvöld eftir sex marka tap fyrir Króötum, 32:26, í leik þar sem...
- Auglýsing-

Náðum að koma íslenska liðinu undir strax í byrjun

„Byrjunin hjá okkur var mjög góð og markvarslan var mjög góð allan tímann svo segja má að við höfum unnið það einvígi. Auk þess lékum við nægilega góðan sóknarleik til þess að vinna leikinn. Orkan var mikil í liðinu...

Ég held að vonin sé mjög veik

„Við fundum ekki taktinn á alltof mörgum stöðum í fyrri hálfleik, vorum framan af hikandi í sóknarleiknum. Okkur tókst ekki að ná upp sama varnarleik og áður og þar af leiðandi var markvarslan ekki góð. Ofan á allt þá...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17855 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -