Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Nýliðar mætast í Egilshöllinni – Stjarnan sækir Fram heim

Áfram verður haldið að leik í Olísdeildum karla og kvenna í kvöld. Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR mætast í Fjölnishöllinni klukkan 19.Fyrsti leikur Olísdeild kvenna fór fram í gær þegar Haukar og Selfoss mættust á Ásvöllum. Í kvöld...

Molakaffi: Guðjón, Elliði, Teitur, Heiðmar, Arnar, Elvar, Wagner, Hansen

Flautað var til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Hannover-Burgdorf með fjögurra marka mun, 32:28, á útivelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Teitur Örn...

Skarphéðinn Ívar var hetja Hauka

Skarphéðinn Ívar Einarsson var hetja Hauka í fyrsta leik sínum fyrir félagið í Olísdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Aftureldingu í hörkuleik á Ásvöllum, 27:26. Skarphéðinn Ívar, sem gekk til liðs við Hauka frá KA í sumar,...

Einar verður áfram þjálfari Fram næstu tvö ár

Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram hefur framlengt samning sinn hjá handknattleiksdeild Fram til ársins 2026. Þetta kom fram í tilkynningu handknattleiksdeildar sem send var út í kvöld meðan Framliðið barðist við FH í 1. umferð Olísdeildar á heimavelli Íslandsmeistaranna....
- Auglýsing-

Haukar fóru illa með nýliðana í upphafsleiknum

Haukar fóru illa með nýliða Selfoss í upphafsleik Olísdeildar kvenna á Ásvöllum í kvöld og unnu með 12 marka mun, 32:20, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:7.Selfyssingar sem unnu Grill 66-deildina í vor...

FH-ingar lögðu Framara – stórleikur Daníels Freys

FH hóf titilvörnina í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með sannfærandi sigri á Fram, 27:23, í Kaplakrika. FH-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10....

Ólafur úr leik næstu fjórar til sex vikur

Ólafur Gústafsson, sem gekk til liðs við FH í sumar eftir fjögurra ára veru hjá KA, leikur ekki með FH næstu vikurnar. Hann fór í speglun á hné á dögunum samkvæmt upplýsingum handbolta.is. Reikna FH-ingar með að Ólafur verði...

Guðmundur Rúnar hleypur í skarðið fyrir Viktor

Eftir tveggja ára fjarveru er Guðmundur Rúnar Guðmundsson kominn aftur inn í þjálfarateymi karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Að þessu sinni er Guðmundur í hlutverki aðstoðarþjálfara en hann var aðalþjálfari liðsins frá 2020 til 2022.Guðmundur Rúnar kemur í stað Viktors...
- Auglýsing-

Þjálfarar – helstu breytingar 2024

Handbolti.is tekur saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan, frá leiktíðinni 2023/2024 til 2024/2025.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]á OlísdeildaLeikjadagskrá Grill 66-deildaSebastian Alexandersson og Guðfinnur Kristmannsson hættu þjálfun...

Verðum klár í slaginn við Hauka

https://www.youtube.com/watch?v=qK_twOmXWz0„Við erum komin á ný í þá deild sem við viljum vera í með bestu liðunum,“ segir Eyþór Lárusson þjálfari nýliða Selfoss í Olísdeild kvenna í samtali við handbolta.is. Eyþór mætir með sveit sína til keppni á Ásvelli í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16823 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -