Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Kristinn, EM 18 ára, Haraldur Bolli, opna norðlenska
Kristinn Guðmundsson, sem m.a. var annar þjálfara HK þegar liðið varð Íslandsmeistari í handknattleik karla vorið 2012, er þjálfari U18 ára landsliðs Færeyinga sem tekur þessa dagana þátt í Evrópumótinu í karlaflokki í Podgorica í Svartfjallalandi. Kristinn hefur þjálfað...
Efst á baugi
ÓL24: handbolti kvenna, leikir, úrslit, staðan
Handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst fimmtudaginn 25. júlí og lauk með úrslitaleikjum laugardaginn 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Efst eru úrslit síðustu leikjanna en eftir því sem neðar dregur verða úrslitin eldri. Einnig er lokastaðan í...
Efst á baugi
ÓL: Stoltur af árangrinum en ekki síður hversu vel liðið leikur
„Ég er afar stoltur af árangrinum en enn stoltari af því hvernig liðið hefur leikið,“ sagði Alfreð Gíslason þjálfari þýska landsliðsins í samtali við fjölmiðla ytra eftir að þýska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag...
Efst á baugi
ÓL: Danir sluppu fyrir horn og leika til úrslita
Heimsmeistarar Danmerkur leika við Þjóðverja í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á sunnudaginn. Danir lögðu Slóvena með minnsta mun, 31:30, í Lille í kvöld. Slóvenar sóttu hart að danska liðinu undir lokin og tókst að skora tvö síðustu mörkin. Þeim vantaði...
- Auglýsing-
Fréttir
ÓL: Stórbrotinn Wolff kom Þjóðverjum í fyrsta úrslitaleik ÓL í 20 ár
Alfreð Gíslason stýrir Þýskalandi í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á sunnudaginn eftir að þýska landsliðið vann það spænska, 25:24, í undanúrslitum í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille í dag.Þetta verður fyrsti úrslitaleikurinn sem Þjóðverjar leika í stórkeppni...
Fréttir
EM18: Frídagur frá leikjum nýttur til æfinga – myndir
Þótt piltarnir í 18 ára landsliðinu í handknattleik eigi frí frá kappleikjum á Evrópumótinu í dag þá var ekki frí frá æfingum. Piltarnir fóru á létta æfing eftir hádegið í Podgorica í Svartfjallalandi undir stjórn þjálfaranna Heimis Ríkarðssonar og...
Fréttir
Jón Gunnlaugur ráðinn íþróttastjóri HSÍ
Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Jón Gunnlaug Viggósson í starf íþróttastjóra sambandsins. Hann hefur störf í september.Jón Gunnlaugur er 41 árs gamall, með BSc í íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc gráðu frá ULPGC í samstarfi við íþróttaháskólann í...
Fréttir
EM18: Sæti í 8-liða úrslitum tryggði þremur liðum farseðil á stórmót
„Við ætlum að ljúka riðlakeppninni af sama krafti og hefur verið í okkur til þessa,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is. U18 ára landsliðið tryggði sér í gær sæti í átta...
- Auglýsing-
Efst á baugi
ÓL-molar: Vlah, Gidsel, Pytlick, Uscins, Gómez, Porte, Gerard, Arenhart
Margir Slóvenar önduðu léttar í morgun þegar staðfest var að Aleks Vlah getur tekið þátt í undanúrslitaleik Slóvena og Dana í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Vlah hefur farið mikinn á Ólympíuleikunum. Hann fékk högg á annað lærið...
Efst á baugi
Molakaffi: Kristján bætist í hópinn, opna mótið, Haukar í Skövde
Kristján Gunnþórsson hefur á ný gengið til liðs við handknattleikslið Þórs eftir veru hjá KA. Kristján er örvhent skytta og bætist í vaskan hóp Þórsliðsins sem hefur styrkst talsvert frá síðustu leiktíð, m.a. með komu Odds Gretarssonar, Hafþórs Más Vignissonar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16885 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -