Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Kristján bætist í hópinn, opna mótið, Haukar í Skövde

Kristján Gunnþórsson hefur á ný gengið til liðs við handknattleikslið Þórs eftir veru hjá KA. Kristján er örvhent skytta og bætist í vaskan hóp Þórsliðsins sem hefur styrkst talsvert frá síðustu leiktíð, m.a. með komu Odds Gretarssonar, Hafþórs Más Vignissonar...

ÓL: Noregur leikur til úrslita í fyrsta sinn í 12 ár – Lunde stórkostleg

Nokkuð kunnuglegt stef verður slegið þegar úrslitaleikur handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum fer fram á laugardaginn. Frakkland og Noregur eigast við en skemmst er að minnast úrslitleikja þjóðanna á HM kvenna á síðasta ári og á EM árið á undan.Þetta...

Annar Eistlendingur til KA

Handknattleikslið KA hefur samið við Marcus Rätte, 19 ára gamlan örvhentan leikmanna frá Eistlandi. Hann kemur frá eistneska liðinu SK Tapa sem leikur í efstu deild. Fyrir hjá KA er annar Eisti, Ott Varik sem gekk til liðs við...

Sjö marka sigur á Ítalíu – sæti í 8-liða úrslitum í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í átta liða úrslit á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi eftir öruggan sigur á ítalska landsliðinu í dag, 31:24. Staðan í hálfleik var 15:9, íslensku piltunum í hag.Eftir úrslit...
- Auglýsing-

ÓL: Frakkar leika í þriðja sinn í röð til úrslita

Frakkland leikur í þriðja sinn í röð til úrslita í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum eftir að hafa unnið Svía í framlengdum undanúrslitaleik í Lille í dag, 31:28. Sænska landsliðið leikur að sama skapi aðra leikana í röð um bronsverðlaun.Í...

ÓL: Heldur sigurganga Frakka áfram í undanúrslitum?

Leikið verður í dag til undanúrslita í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Annarsvegar mætast Frakkland og Svíþjóð klukkan 14.30 og hinsvegar Danmörk og Noregur klukkan 19.30. Frakkar urðu Ólympíumeistarar fyrir þremur árum þegar leikarnir fór fram í Japan. Franska landsliðið...

Myndskeið: Ævar Smári smellti boltanum beint í samskeytin

https://www.youtube.com/watch?v=KRlr7asitE8Ævar Smári Gunnarsson skoraði frábært mark beint úr aukakasti í níu marka sigri 18 ára landsliðs karla í handknattleik á færeyska landsliðinu, 32:23, í fyrstu umferð Evrópumótsins í Podgorica í Svartfjallalandi í gær. Leiktíminn var runninn út, aðeins aukakastið...

EM18: Góður sigur en teljum okkur eiga meira inni

„Við erum fyrst og fremst ánægðir með að mótið sé loksins byrjað og að okkur hafi tekist að vinna fyrsta leik. Í þessu felst ákveðinn léttir. Það er alltaf stress og eftirvænting í mönnum þegar flautað er til leiks...
- Auglýsing-

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Guðmundur, Guðjón á afmæli, Einar, Arnór

Hvorki Ágúst Elí Björgvinsson né Elvar Ásgeirsson léku með Ribe-Esbjerg í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bjerringbro /Silkeborg, 28:28, í æfingaleik liðanna tveggja sem eiga sæti í dönsku úrvalsdeildinni.  Eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu Ribe-Esbjerg hefur Ágúst...

ÓL: Myndskeið – ævintýralegur sigur Þjóðverja

Eins og kom fram fyrr í dag þá slógu Þjóðverjar út Ólympíumeistara Frakka í framlengdum háspennuleik í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla, 35:34, að viðstöddum liðlega 27 þúsund áhorfendum í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16886 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -