Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Slóvenar veðjuðu á réttan hest – mæta Dönum í undanúrslitum

Slóvenar mæta Dönum í síðari undanúrslitaleik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á föstudaginn. Þeir lögðu Norðmenn á sannfærandi hátt í fjórða og síðasta leik átta liða úrslita í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille í kvöld, 33:28, eftir að hafa...

EM18: Níu marka sigur á Færeyingum í fyrsta leik

Íslenska landsliðið hóf keppni á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallandi af miklum krafti í kvöld. Liðið lagði frændur okkar frá Færeyjum með níu marka mun, 32:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...

ÓL: Danir höfðu nauman sigur á Svíum

Danir eru komnir í undanúrslit handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir eins marks sigur á Svíum, 32:31, í þriðja spennuleiknum í átta liða úrslitum í dag. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Danska liðið mætir annað hvort norska eða...

ÓL: Alfreð og Þjóðverjar hentu Frökkum út í mögnuðum leik

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hentu Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka út úr keppni á Ólympíuleikunum í dag með sigri, 35:34, í mögnuðum framlengdum leik í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Renars Uscins skoraði sigurmarkið fimm...
- Auglýsing-

ÓL: Spánverjar í undanúrslit – aftur skoraði Gómez sigurmarkið

Spánverjar lögðu Egypta, 29:28, í framlengdum leik í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun. Spánn leikur við annað hvort Þýskaland eða Frakkland í undanúrslitum á föstudaginn. Egyptar eru á heimleið eftir að hafa mistekist að vinna...

Molakaffi: Donni, Andrea, Díana, Stjarnan, ÍR, Gjinovci

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk þegar Skanderborg AGF Håndbold vann GOG í æfingaleik í gær, 27:21. Þetta mun hafa verið fjórði æfingaleikur Skanderborg AGF Håndbold á nokkrum dögum. Þýska 1. deildarliðið Blomberg-Lippe, sem landsliðkonurnar Andrea Jacobsen og Díana...

ÓL-molar: Claar er klár, Abdelhak, Witzke, þrjár breytingar, leikir dagsins

Felix Claar sem verið hefur utan hóps hjá Svíum vegna meiðsla í tveimur síðustu leikjum á Ólympíuleikunum kemur endurnærður til leiks í dag þegar Svíar mæta Dönum í átta liða úrslitum. Felix Möller verður utan sænska hópsins í stað...

ÓL: Metsigur hjá Noregi – Danir bíða í undanúrslitum

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann brasilíska landsliðið með 17 marka mun, 32:15, í átta liða úrslitum á Ólympíuleikunum í kvöld. Aldrei í sögu handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum sem nær aftur til 1976 hefur lið...
- Auglýsing-

Heimsmetsaðsókn á landsleik kvenna í Lille

Aldrei hafa verið fleiri áhorfendur á kvennaleik í handknattleik en á viðureign Frakklands og Þýskalands í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær. Alls greiddu 26.548 sig inn á leikinn sem fram fór í Stade Pierre Mauroy Arena í...

Norsk stórskytta leikur með KA/Þór

Norska handknattleikskonan Susanne Denise Pettersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við kvennalið KA/Þórs sem mun leika í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Susanne sem er 27 ára gömul vinstri skytta kemur til liðs við KA/Þór frá norska liðinu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16886 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -