Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verður lykilatriði að sprengja upp hraðann

Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals segir að töluverður munur sé á leik þýsku liðanna Flensburg og Göppingen. Valur mætti Flensburg í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr á tímabilinu en tekur á móti liði Göppingen í 16-liða úrslitum keppninnar í Origohöllinni annað...

Sjö marka sigur ÍBV – jafnir FH að stigum

ÍBV er komið upp að hlið FH í Olísdeild karla í handknattleik með 24 stig eftir að hafa unnið ÍR, 35:28, í viðureign liðanna í Skógarseli í Breiðholti í kvöld. ÍBV hefur þar með 24 stig eins og FH...

Ásgeir Snær sagður flytja frá Svíþjóð til Noregs

Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson gengur að öllum líkindum til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Fjellhammer í sumar. Samningur milli hans og félagsins eru svo gott sem í höfn, eftir því sem norski fjölmiðlamaðurinn Thomas Karlsen segir frá á Twitter. 🚨 Fjellhammer...

Einar Rafn áfram með KA næstu tvö ár

Einar Rafn Eiðsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu keppnistímabilið 2025 á enda. Einar Rafn gekk til liðs við KA frá FH fyrir tveimur árum. Einar Rafn hefur svo sannarlega náð...
- Auglýsing-

Dönsku liðin standa vel að vígi

Dönsku liðin Odense og Esbjerg standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna sem fóru fram í gær og í fyrradag. Sömu sögu má segja um ungverska liðið FTC sem...

Aron fór meiddur af leikvelli

Aron Pálmarsson fór meiddur af leikvelli í síðari hálfleik í viðureign Aalborg Håndbold og Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni. Á vef Nordjyske segir að svo virðist sem hann hafi meiðst á læri. Alltént kom Aron ekkert meira við sögu en...

IHF hefur ekki gefist upp á nýja boltanum

Þrátt fyrir vægast afar blendnar viðtökur við nýja handboltanum, sem skal nota án harpix, hafa stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki gefist upp við að nota boltann á mótum. Sambandið hefur kostað miklu til við þróun boltans á undanförnum árum....

Dagskráin: Mikilvæg stig í boði í leiknum í Skógarseli

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. ÍR-ingar fá leikmenn ÍBV í heimsókn í íþróttahúsið sitt nýja og glæsilega í Skógarseli í Breiðholti. Flautað verður til leiks klukkan 18. Um er að ræða leik sem...
- Auglýsing-

Molakaffi: Jakob, Egill, Sveinn, Katrín, Rakel, Dana, Halldór, Landin

Kyndill undir stjórn Jakobs Lárussonar vann VÍF í keppnishöllinni í Vestmanna í gær, 26:21, í úrvalsdeild kvenna í Færeyjum, 26:21. Kyndill heldur þar með öðru sæti deildarinnar níu stigum á eftir H71 sem hefur sem fyrr talsverða yfirburði í...

Bikarmeistarar í 5. flokki – myndir

Fyrir hádegið í dag, sunnudag, var í fyrsta sinn leikið til úrslita í Poweradebikarnum í 5. flokki karla og kvenna samhliða bikardögum Handknattleikssambands Íslands í Laugardalshöll. Þessari nýbreytni var vel tekið og nutu börnin sín að leika í frábærri...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12631 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -