Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Vestmannaeyjabær samþykkir reglur til stuðnings íþróttafólks
Bæjarráð Vestmannaeyja hefur samþykkt reglur til að koma til móts við efnilegt íþróttafólk bæjarsins sem er í sumarvinnu hjá bænum en þarf á sama tíma að sinna verkefnum á vegum yngri landsliða, hvort heldur í hóp- eða einstaklingsíþróttum.Einnig verður...
Efst á baugi
Soffía fer í meistaranám til Danmerkur – verður ekki með nýliðunum
Soffía Steingrímsdóttir markvörður Gróttu leikur ekkert með nýliðum Olísdeildar kvenna á næsta keppnistímabili. Hún hefur meistaranám í verkfræði við danskan háskóla í haust. Soffía staðfesti áætlanir sínar við handbolta.is í dag.„Ég er þó enn að æfa með liðinu og...
Efst á baugi
Sigrún Ása leikur ekki með ÍR næsta árið
Línukonan öfluga, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir, leikur ekkert með ÍR á næsta keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í hné á æfingu í sumar. Þetta staðfesti Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR-liðsins við handbolta.is.Sigrún Ása var annar fyrirliði ÍR-liðsins á síðasta...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Arnar, Dagur, Carlson, gjaldþrot í Frakklandi
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir sitt nýja lið, Skanderborg AGF Håndbold í 11 marka sigri á þýska liðinu GWD Minden, 32:21, í æfingaleik í gær. Þetta var fyrsti leikur Donna með danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gekk til...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ólympíumolar: Alfreð, Fischer, nýir Ungverjar, Saugstrup, Lenne, Nahi, villtist, markahæstir og hæstar
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands gerði eina breytingu á leikmannahópi sínum í gær fyrir leikinn við Spánverja í næst síðustu umferð riðlakeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Justus Fischer var kallaðurinn í hópinn í stað Jannik Kohlbacher. Fischer er 21 árs...
Fréttir
ÓL: Frændþjóðir á grænni grein – einu sæti óráðstafað
Frændþjóðirnar Danmörk, Noregur og Svíþjóð verða í þremur efstu sætum B-riðils handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Fyrir síðustu umferðina á laugardaginn leikur aðeins vafi á hver hreppir fjórða sætið í riðlinum. Slóvenía, Suður Kórea og Þýskaland eru jöfn að stigum,...
Fréttir
ÓL: Angóla og Brasilía berjast um síðasta sætið – Spánverjar huga að heimferð
Landslið Frakklands, Hollands og Ungverjalands eru örugg um sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París. Angóla og Brasilía kljást um fjórða og síðasta farseðilinn úr B-riðli þegar síðasta umferðin fer fram á laugardaginn.Spánverjar geta byrjað...
Fréttir
Grískur hornamaður bætist í hópinn vestra
Grískur vinstri hornamaður, Christos Kederis, er nýjasta viðbótin í fjölbreyttan leikmannahóp Harðar á Ísafirði. Félagið sagði frá komu Grikkjans í dag.Kederis, sem er þegar mættur til æfinga Torfnesi, kemur til Harðar frá AEK Aþenu, silfurliði grísku úrvalsdeildarinnar á síðustu...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Sigurjón og Elna flytja til Þrándheims – spennandi ævintýri framundan
Sigurjón Guðmundsson markvörður úr HK hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndbold og heldur út til Þrándheims á næstu dögum ásamt konu sinni, Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur. Sammingur Sigurjóns er til eins árs ár.„Ég verði þriðji markvörður Kolstad og aðalmarkvörður...
Efst á baugi
Auður Ester verður ekki með Íslandsmeisturunum
Auður Ester Gestsdóttir hægri hornamaður Íslands- og bikarmeistara Vals leikur ekkert með Val á næsta keppnistímbili. Hún er ólétt og tekur sér þar af leiðandi hlé frá handknattleik. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í spjalli yfir molakaffi...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16927 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -