Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Benedikt Gunnar er mættur til Þrándheims
Benedikt Gunnar Óskarsson, nýjasti liðsmaður norsku meistaranna Kolstad, mætti í herbúðir félagsins á föstudaginn, eftir því sem félagið segir frá. Hann fær nokkra daga til þess að ná áttum í Þrándheimi áður en Kolstad-liðið kemur saman á mánudaginn til...
Efst á baugi
Þorleifur Rafn er kominn heim á ný
Handknattleiksmaðurinn Þorleifur Rafn Aðalsteinsson er á ný mættur í Fjölnisbúninginn eftir eins árs veru hjá Víkingi. Fjölnir tilkynnti um komu Þorleifs Rafns seint í gærkvöld. Hann tekur slaginn með Fjölni í Olísdeildinni á næstu leiktíð en hann lék með...
Fréttir
Molakaffi: Richardson, Kühn, Sola, Genty, Kouyaté
Franski landsliðsmaðurinn Melvyn Richardson gengur til liðs við pólska meistaraliðið Wisla Plock frá og með sumrinu 2025. Félagið sagði frá þessu í fyrradag en orðrómur um væntanleg vistaskipti Richardson hefur verið uppi síðustu vikur. Richardson leikur með Barcelona og...
Efst á baugi
Ísland í átta liða úrslit EM – kirsuberið ofan á tertuna, segir Halldór
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, er komið í átta liða úrslit á Evrópumótinu í Slóveníu þrátt fyrir tap fyrir Svíum í lokaumferðinni í dag. Íslenska liðið er annað af tveimur með bestan árangur...
Fréttir
EMU20 karla: Leikir, úrslit og staðan, riðlakeppni
Evrópumót 20 ára landsliða karla í handknattleik stendur yfir frá 10. til 21. júlí í Celje og í grannbænum Laško í Slóveníu. Um er að ræða fyrsta Evrópumót yngri landsliða með 24 þátttökuliðum í stað 16. Á fyrsta stigi...
Efst á baugi
Alfreð fagnaði sigri á Frökkum í Westfalenhalle
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann Evrópumeistara Frakklands í vináttulandsleik í Dortmund í dag, 35:30. Leikurinn er liður beggja landsliða í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í París undir mánaðarlok.Þjóðverjar voru yfir, 19:15, að loknum fyrri hálfleik. Frakkar...
Fréttir
Vonsviknir með frammistöðuna í síðari hálfleik
„Þetta voru afar svekkjandi úrslit, ekki síst erum við vonsviknir yfir frammistöðu okkar í síðari hálfleik,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is eftir að íslenska liðið hafði tapaði með 10 marka...
Fréttir
Tíu marka skellur fyrir Svíum á EM
Íslenska landsliðið tapaði fyrir því sænska með 10 marka mun, 33:23, í lokaleik F-riðils Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik í Lasko í Slóveníu í dag. Svíar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.Sænska landsliðið hreppir þar...
- Auglýsing-
Fréttir
Sigurður ætlar að verja mark Fjölnis
Hinn margreyndi markvörður Sigurður Ingiberg Ólafsson hefur samið á ný við Fjölni, nýliða Olísdeildar karla í handknattleik. Frá þessu var greint í morgun. Sigurður Ingiberg lék með liðinu á síðustu leiktíð og lék veigamikið hlutverk í umspilsleikjunum við Þór...
Fréttir
Veszprém skipt út fyrir PSG – HM félagsliða fært til Kaíró
Alþjóða handknattleikssambandið hefur ákveðið að veita ungverska meistaraliðinu Veszprém keppnisrétt á heimsmeistaramóti félagsliða í karlaflokki sem fram fer frá 27. september til 3. október í Kaíró í Egyptalandi. Áður hafði verið greint frá að boðssætið kæmi í hlut franska...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17010 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -